Samstaða með ástralskri ekkju
Meir en ellefu þúsund manns hafa sýnt ástralskri konu samstöðu sína vegna fráfalls eiginmanns hennar á Húsavík í byrjun vikunnar.
Ástralskur maður lést skömmu eftir...
Við eigum í stríði við veiru
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti í dag þjóðir heims til að sameinast í baráttunni gegn COVID-19 veirunni.
„Heimur okkar stendur andspænis sameiginlegum óvini. Við...
Vatn og skógar: stríðið sem við verðum að heyja
Nú um helgina eru tveir alþjóðlegir dagar um málefni sem skipta sköpum um framtíð mannkyns: vatn og skógar.
21.mars er Alþjóðlegur dagur skóga. Ástæða er til...
Áhersla á þróun Afríku
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (18) ??
Afríka og mun verða ofarlega í forgangsröðinni í öllu starfi Sameinuðu þjóðanna.
Sameinuðu...
Hvernig talar maður við börnin um kóróna-faraldurinn?
Margir fullorðnir hafa fyllst ugg og ótta vegna kórónaveiru faraldursins - COVID-19. Oft og tíðum misvísandi upplýsingar flæða yfir okkur, margir verða að halda...
Að styðja friðaruppbyggingu
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (17)??
Friðaruppbyggingarráð Sameinuðu þjóðanna styður friðarviðleitni í löndum að afloknum ófriði.
Ráðið...
Fordæmi Kína sýnir að hægt er að „stöðva kórónaveiruna”
Reynsla Kína af því að hamla útbreiðslu kórónaveirunnar er öðrum ríkjum til eftirbreytni sem nú glíma við COVID-19 faraldurinn að sögn yfirmanns WHO, Alþjóða...
Að efla alþjóðalög
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (14) ??
Meir en 560 fjölþjóðlegir samningar hafa verið gerðir með fulltingi Sameinuðu þjóðanna....
COVID-19: Sameinuð sigrum við
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ritar grein sem birst hefur í fjölmiðlum um víða veröld, þar á meðal á visir.is.
COVID-19: Sameinuð sigrum við...
Að hjálpa ríkjum að takast á við loftslagsbreytingar
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (13) ??
Sameinuðu þjóðirnar aðstoða þróunarríki við að takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga. 39...
Staðfest að 2010-2019 var heitasti áratugur sögunnar
Síðustu tíu ár voru heitustu ár sem um getur að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Alþjóða veðurfræðistofnuninni sem birt var í...
8.mars: Jafnrétti mætir öflugri andspyrnu
Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands varar við því að áunnin réttindi kvenna eigi undir högg að sækja í heiminum. Marin var aðalræðumaður þegar Sameinuðu þjóðirnar...
Mamma af hverju ertu að meiða mig?
Najmo Fiyasko Finnbogadóttir er glaðleg og hláturmild en frásögn hennar er saga sem engin ung kona ætti að hafa þurft að upplifa. Fyrir tuttugu...
8.mars: Kastljós á Jafnréttiskynslóð
Þema Alþljóðlegs baráttudags kvenna 8.mars 2020 er „Ég er JafnréttisKynslóðin: Að hrinda kvenréttindum í framkvæmd.”
Þemað tengist herferð UN Women, Jafnréttisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, Jafnréttiskynslóðinni, sem...
Valdaójafnvægi á milli kynjanna eftir António Guterres
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að launabilið á milli kynjanna sé fyrst og fremst birtingarform valdaójafnvægis. Hann bendir á að haldi fram sem horfir verði launabilið brúað eftir 257 ár. Þetta kemur fram í kjallaragrein sem Guteress birtir í dagblöðum í heiminum, þar á meðal Fréttablaðinu, í aðdraganda Alþjóðlega kvennadagsins 8.mars.