A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Baráttan gegn umskurði kvenna: lykilhlutverk heilbrigðisstarfsfólks

Hamda Cali hugsar oft til systra sinna og frænkna þegar hún þjálfar heilbrigðisstarfsmenn í að takast á við misþyrmingar á kynfærum kvenna. „Ég á fimmtán...
Katrín Lilja

Að leysa úr læðingi hina innri vísindakonu

Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum. Hlutfall kvenna sem nema raungreinar í háskólum er svipað, eða innan við þriðjungur. Í dag...

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir til starfa í Írak

 António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í dag að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefði verið skipuð staðgengill sérstaks fulltrúa hans í Írak. Hún mun stýra pólitiskri deild og...
Heimilisofbeldi COVID-19

COVID-19: Kjöraðstæður fyrir heimilisofbeldi

Heimilisofbeldi eykst hröðum skröfum um allan heim vegna sérstakra aðstæðna af völdum útbreiðslu kórónaveirunnar, COVID-19. Fjöldi tilkynninga um heimilisofbeldi hefur þrefaldast í Kína, aukist um14%...

Loftslagsbreytingar: Eldfjöll eiga ekki roð við manninum

Jafnvel þótt eldfjöll spúi eldi og eimyrju, ösku og reyk út í andrúmsloftið, komast þau ekki í hálfkvisti við mengun af völdum mannanna. Eldgosið...

Flóð í Evrópu: fyrirboði um það sem koma skal

Stórrigningar og flóð í vestur-Evrópurikjum undanfarna daga eru enn ein viðvörun um að ríki verði að búa sig undir hamfarir sem rekja megi til...

Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis

Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera...

Þegar tveir heimsfaraldrar fara saman

Nú þegar athygli heimsins beinist nánast óskipt að COVID-19, er Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1.desember okkur áminning um að við höfum ekki brotið annan heimsfaraldur á...

Hvernig á að bregðast við einelti á netinu?

 Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna -UNICEF- hefur hleypt af stokkunum alheims-herferð til höfuðs neteinelti.  Í samvinnu við hópa ungs fólks víðsvegar, sérfræðinga og samfélagsmiðla hefur UNICEF...
Að bólusetja við mislingum

Óttinn við að bólusetja jafn hættulegur og veiran sjálf

Nýleg könnun í Svíþjóð bendir til að meir en þriðjungur Svía muni ekki láta bólusetja sig fyrir COVID-19. Í könnun Dagens Nyheter og Ipsos kvaðst 36% aðspurðra líklega eða örugglega ekki láta bólusetja sig við kórónaveirunni þegar bóluefni verður tilbúið.

Hamstur ríkra landa á bóluefni útilokar aðgang hinna fátækari

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur gagnrýnt þá sérhyggju auðugra ríkja þegar bólusetningar við COVID-19 eru annars vegar. “Enginn er öruggur fyrr en við...
Auschwitz

Helförin var hátindur aldagamals gyðingahaturs

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ekki megi líta svo á að helförin hafi einungis verið geðbiluð illvirki nasista. Hún hafi verið hátindur aldagamals gyðingahaturs....

Endómetríósa: Ólíðandi að konur þjáist

Talið er að á Íslandi þjáist allt að fimmtán þúsund konur af sjúkdómnum endómetríósu. Á heimasíðu Samtaka um endrómetríósu segir að gera megi ráð fyrir því...

COVID-19: ástæða til að óttast fjölgun sjálfsvíga

Að jafnaði þrír til fjórir Íslendingar svipta sig lífi á Íslandi í hverjum mánuði. Óttast er að sjálfsvígum geti fjölgað í kjölfar kórónaveirufaraldursins. Alþjóðlegur...

Íris Björg: Ákveðin í að stuðla að breytingum 

Íris Björg Kristjánsdóttir er sérfræðingur hjá UN Women, Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna og starfar hjá svæðisskrifstofu fyrir Evrópu og mið-Asíu með starfstöð í Istanbul í...