Ísland styður vopnahlé um allan heim
Ísland hefur tekið undir yfirlýsingu 53 ríkja sem styðja ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Hvatt er til þess...
Svíþjóð: RnB og rapp til höfuðs COVID-19
Sænsk yfirvöld færa sér í nyt vinsældir hip hop og RnB listamanna til að koma upplýsingum um COVID-19 áleiðis til minnihlutahópa og íbúa úthverfa.
Þegar...
Hjúkrunarfólk vill ekki vera „hetjur í einn dag”
Evrópubúar hafa tekið upp þann sið að heiðra heilbrigðisstarfsmenn með því að flykkjast út á svalir og klappa þessum hetjum samtímans lof í lófa....
COVID-19: Geðheilbrigði verður að vera í fyrirrúmi
Viðnámsaðgerðir við útbreiðslu COVID-19 veirunnar á borð við hömlum við líkamlegri nánd, lokun skóla og vinnustaða geta haft umtalsverð áhrif á geðheilbrigði fólks.
„Reynsla okkar...
Að aðstoða palestínska flóttamenn
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (15) ??
Alþjóðasamfélagið hefur um árabil reynt að finna friðsamlega lausn á deilum Ísraela...
Herjar COVID-19 á eldra fólk eða er yngra fólk líka í...
Mikið af upplýsingum um COVID-19 ganga manna á milli á netinu. Sumt er skaðlaust en annað jafnvel skaðlegt.
Sameinuðu þjóðirnar mæla með því að fólk...
Arfur þrælasölunnar
Þrælasalan yfir Atlantshafið sem stóð í 400 ár er almennt talin glæpur gegn mannkyninu. Um 12 milljónir karla, kvenna og barna voru seld mansali...
SÞ biðja um aðstoð handa fátækum ríkjum vegna COVID-19
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fór í dag fram á fjárframlög að upphæð tveimur milljörðum Bandaríkjadala. Þetta er gert til að standa straum af...
Að takast á við COVID-19 andlega
Það er fullkomlega eðlilegt að finna fyrir depurð og stressi, vera í uppnámi, upplifa hræðslu eða reiði á hamfaratímum.
Hér eru nokkur ráð frá Alþjóða...
Ákall um vopnahlé í heiminum
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann skorar á allar stríðandi fylkingar um víða veröld tl að slíðra sverðin og beina sjónum sínum þess í stað að því að berjast gegn COVID-19 - kórónaveirunni.Ákall um vopnahlé í heiminum
Veðurfræðidagurinn: Loftslag og vatn
Ferskvatn er grundvöllur lífsins. Að meðaltali getur maðurinn aðeins lifað af þrjá daga án vatns. Vatn er þýðingarmikið fyrir matvælaframleiðslu, nær allar vörur og...
Downs heilkenni: „Við getum öll lært af fólki eins og Line“
Line og Marion eru norskar systur á miðjum þrítugsaldri. Þær eru samrýmdar þó þær séu ólíkar – ekki síst vegna þess að sú fyrrnefnda...
Að berjast við HIV/Alnæmi
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (16) ??
Frá því fyrstu HIV smit greindust fyrir 35 árum, hafa 78 milljónir smitast...
Hamingja á hamfaratímum
Jafnvel þegar faraldur á borð við COVID-19 herjar á heimsbyggðina er gott að hafa í huga að dagur kemur eftir þennan dag. Brýnt er...
COVID-19 Við göngum ekki lengur ein
Íbúar í mörgum Evrópuríkjum hafa snúið bökum saman sem aldrei fyrr andspænis kórónaveirunni. Í dag hafa 160 útvarpsstöðvar í Evrópu leikið á sama augnabliki samstöðulagið...