COVID-19: Með nál og tvinna að vopni
Veggirnir í fundarherbergi saumastofunnar „Sisters in business” í Osló eru þaktir úptrentuðum pöntunum. Saumavélarnar gelta eins og vélbyssur í vinnuherbergjunum innanum sneisafulla kassa af...
COVID-19: Michelin stjörnukokkur eldar fyrir heimilislausa
Fyrir örfáum vikum eldaði danski matreiðslumaðurinn Rasmus Munk á tveggja stjörnu Michelin stað sínum fyrir auðuga gesti. Nú eldar hann pasta salat og tartalettur fyrir heimilslausa Kaupmannahafnarbúa.
Mörgum veitingastöðum hefur verið lokað í Danmörku að undanförnu beint og óbeint vegna COVID-19, þar á meðal hinn þekkti veitingastaður Alchemist.
COVID-19: Kjöraðstæður fyrir heimilisofbeldi
Heimilisofbeldi eykst hröðum skröfum um allan heim vegna sérstakra aðstæðna af völdum útbreiðslu kórónaveirunnar, COVID-19.
Fjöldi tilkynninga um heimilisofbeldi hefur þrefaldast í Kína, aukist um14%...
Að greiða fyrir menningarlegum samskiptum
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (19) ??
UNESCO, Mennta-, vísinda-, og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur glætt mennta- og vísindasamvinnu...
COVID-19: Aðgerða þörf gegn heimilisofbeldi
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðirnar hvetur ríkisstjórnir heimsins til að grípa til aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi í tengslum við COVID-19 faraldurinn.
Í ávarpi á myndbandi...
Drepa handþurrkarar kórónaveirur?
Spurt og svarað. Virkar það gegn kórónaveirum að bregða höndunum undir handþurrkara?
Sameinuðu þjóðirnar mæla með því að fólk hafi varann á og fari eftir...
Sótthreinsun með útfjólubláu ljósi og COVID-19
Spurt er hvort það megi sótthreinsa hendurnar með því að bregða þeim undir lampa með útfjólubláu ljósi.
Sameinuðu þjóðirnar mæla með því að fólk hafi...
COVID-19: Getum ekki snúið aftur til óbreytts ástands
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í kjallaragrein sem birtist fyrst í the Guardian og í Stundinni á Íslandi að COVID-19 hafi kennt heiminum...
11 ríki hafa fallist á vopnhlé
António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti í dag „vopnaðar fylkingar” um allan heim að leggja niður vopn til að greiða fyrir baráttunni gegn COVID-19.
Hann...
Úkraína : börnin á víglínunni
Öll heimsbyggðin upplifir mikið álag þessa dagana vegna COVID-19, en Úkraínubúar eru alvanir hamförum því þeir hafa lifað í skugga stríðs í meir en...
COVID-19: Hversu miklu máli skiptir að mæla hita?
Í sumum ríkjum mæla yfirvöld hitastig fólks með hitasjám eða hitaskönnum í viðleitni sinni til að finna fólk sem kann að vera smitað af...
Virka spritt- og klórúðar gegn kórónaveiru?
Spurt og svarað um kórónaveiruna: virka spritt- og klúrúðar gegn kórónaveirunni, COVID-19?
Sameinuðu þjóðirnar mæla með því að fólk hafi varann á og fari eftir...
Sjálfsákvörðunarréttur þjóða
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (20) ??
Þegar Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar bjuggu 750 milljónir manna eða nærri þriðjungur jarðarbúa...
Virkar bólusetning við lungnabólgu gegn kórónaveirunni?
Mikið af upplýsingum um COVID-19 ganga manna á milli á netinu. Sumt er skaðlaust en annað jafnvel skaðlegt. Spurt er um hvort bólusetning gegn...
COVID-19 er mesta þolraun í sögu Sameinuðu þjóðanna
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í gær nýja áætlun til að takast á við félagsleg- og efnahagsleg áhrif COVID-19 á heimsvísu.
António Guterres sagði...