A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Of mikil saltneysla er helsta orsök of hás blóðþrýstings. Mynd: Emmy Smith/

WHO varar við of mikilli saltneyslu vegna hættu á of háum...

Hjarta- og æðasjúkdómar. Blóðþrýstingur. Salt.  Tíu þúsund manns deyja á degi hverjum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma á Evrópusvæði Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Karlar eru...

Mannfallið á Gasa og hlutfall kvenna og barna óbreytt að sögn...

Gasasvæðið. Mannfall. Fjöldi látinna í átökunum á Gasasvæðinu er enn rúmlega 35 þúsund að sögn talsmanns Sameinuðu þjóðanna, þrátt fyrir misvísandi tölur frá heilbrigðisráðuneyti...

Fækkun skordýra eru vondar fréttir fyrir (far)fuglavini

Farfuglar. Alþjóðlegur dagur farfugla. Skordýr eru þýðingarmikil orkuuppspretta fyrir margar tegundir farfugla á varptímanum og á löngum ferðum. Skordýr hafa áhrif lengd, tímasetningu, og...

Flóttamannaliðið á Ólymíuleikunum: boðberar vonar 

Flóttamannalið. Ólympíuleikarnir í París. Fyrsti kven-breikdansari Afganistans, boxari frá Kamerún og sýrlenskur júdómeistari eru á meðal liðsmanna Flóttamannaliðs sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í...

Guterres: stöðvið blóðbaðið á Gasa– frelsið gíslana

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur endurnýjað ákall sitt til Ísraels og Hamas að ganga frá samkomulagi um vopnahlé á Gasasvæðinu og lausn gísla....

Heimsent fé farandfólks stór hluti þjóðartekna fátækra ríkja

Fjársendingar farandfólks til heimalanda sinna nema hærri fjárhæðum en erlendar fjárfestingar og efla hagvöxt verulega að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóða...

Sameinuðu þjóðirnar harma lokun Al Jazeera í Ísrael

Talsmaður aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna hefur gagnrýnt ákvörðun Ísraels um að banna sjónvarpsstöðinni Al Jazeera að senda út fréttir í landinu Talsmaðurinn, Stéphane Dujarric, lýsti þungum...

Fjölmiðlafrelsi: Norðurlöndin á toppnum, nema Ísland í 18.sæti

Alþjóðlegur dagur fjölmðilafrelsis. Ísland sker sig úr í hópi Norðurlanda og er í átjánda sæti á nýjum lista yfir fjölmiðlarfrelsi í heiminum. Hin Norðurlöndin...

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis: blaðamennska er dauðans alvara 

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis. Nærri hundrað blaðamenn voru drepnir við störf sín á síðasta ári, þrír fjórðu í stríðinu á Gasaströndinni. „Frelsi fjölmiðla á undir...

WHO: tengsl á milli COVID-19 og aukinnar offitu barna

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin. Offita. Ný úttekt Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar í Evrópu (WHO/Europe) rennir stoðum undir grunsemdir um að tengslt séu á milli COVID-19 heimsfaraldursins og offitu...

Fjarri fyrirsögnunum:  Neyð Rohingja-fólksins

Flóttamenn. Rohingjar. Rúmlega ein milljón manna af kyni Rohingja, minnihlutahóps múslima í Myanmar (Búrma), hefur flúið átök og ofsóknir í heimalandi sínu í nokkrum...

Áhyggjur af harðhentri löggæslu í Gasamótmælum í Bandaríkjunum

Bandarískir háskólar. Gasasvæðið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna Volker Türk segist hafa áhyggjur af því hve mikilli hörku hafi verið beitt til að leysa upp mótmæli...

Djassinn dunar frá Reykjavík til Tangier

Alþjóðlegi djassdagurinn er haldinn hátíðlegur með tónleikum um allan heim í dag 30.apríl. Flaggskip djassdagsins eru tónleikar í Tangier í Marokkó á vegum UNESCO...

WHO: sýklayf ofnotuð gegn COVID

Sýklalyfjaþol. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin. Sýklalyf voru verulega ofnotuð á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn gekk yfir og kann þetta að hafa ýtt undir sýklalyfjaþol að mati Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar...

Fimmti hver fimmtán ára prófað rafrettu

Unglingar. Unglingadrykkja. Vímuefni. Rafrettur. Rúmlega helmingur fimmtán ára unglinga hefur drukkið áfengi og einn af hverjum fimm notað rafrettu nýlega samkvæmt nýrri könnun sem...