Alþjóðlegi umhverfisdagurinn: Aðgerðarleysi er of dýrt
Alþjóðlegi umhverfisdagurinn. Landeyðing. Endurheimt lands, stöðvun eyðimerkurmyndunar og viðnám við þurrkum eru í brennidepli á Alþjóðlega umhverfisdeginum 5.júní. Þema dagsins er: „Okkar land.Okkar framtíð"....
Boðað til samtals um Sáttmála framtíðarinnar
Leiðtogafundur um framtíðarina. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneytið, forsætisráðuneytið, Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ, Landssamband ungmennafélaga og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar...
Ungt fólk fái fulltrúa í helstu ráðum Sameinuðu þjóðanna
Leiðtogafundur um framtíðina. 3.grein. Ungt fólk og komandi kynslóðir. Vísindi, tækni og nýsköpun. Unga kynslóðin í dag er hin fjölmennasta í sögunni. Flest ungt...
Friðar og öryggismál löguð að nýjum tímum vaxandi spennu, upplýsingaóreiðu og...
Leiðtogafundur um framtíðina. 2.grein Alþjóðlegur friður og öryggi. Boðað er til Leiðtogafundar um framtíðina 22.-23.september á viðsjárverðum tímum. Líkur á meiriháttar stórveldaátökum hafa ekki...
Undirbúningur leiðtogafundar um framtíðina kominn á skrið
Leiðtogafundur um framtíðina. Fyrsta grein. Sjálfbær þróun. Undirbúningur fyrir Leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um framtíðina stendur nú yfir. Ráðstefna fulltrúa borgaralegs samfélags um efni leiðtogafundarins...
Að rjúfa bannhelgina á blæðingum
Tíðablæðingar. Tíðaheilbrigði Rúmur helmingur mannkyns fer á blæðingar með reglulegu millibili stóran hluta ævinnar. Samt sem áður eru blæðingar hjúpaðar þögn. Alþjóðlegur dagur tíðaheilbrigðis,...
Með gull, silfur og kartöflur frá nýja heiminum
Kartöflur eru mikilvægur hluti mataræðis tveggja þriðju hluta jarðarbúa. Þær eru helsta grænmeti og undirstöðufæða helmings mannkynsins, þar á meðal Norðurlandabúa. Alþjóðlegi kartöfludagurinn er...
Tóbaksiðnaðurinn læsir klóm sínum í unga fólkið
Tóbakslausi dagurinn. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) og STOP hugveita um tóbaksiðnaðinn hafa gefið út skýrslu þar sem sýnt er fram á hvernig tóbaki og nikótíni...
Nýr alþjóðlegur dagur um fjöldamorðin í Srebrenica
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þess efnis að 11.júlí ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur íhugunar og minningar um þjóðarmorðið í Srebrenica í...
10 staðreyndir um Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna
Alþjóðlegur dagur Friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna. Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna hafa bjargað mannslífum í 76 ár á ýmsum af hættulegustu stöðum heims.
Rannsóknir sýna að því fleiri...
Fátækari unglingum hættari við offitu
Offita. Fátækt. Unglingar. Ný skýrsla Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Evrópu leiðir í ljós mikinn mun á mataræði, hreyfingu og þyngd unglinga eftir félags- og...
Hafréttardómstóllinn: skylda að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Hafréttarsáttmálinn. Loftslagsbreytingar. Alþjóðahafréttardómstóllinn hefur gefið út ráðgefandi álit þess efnis að ríkjum beri skylda til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda til að vernda hafið...
5 staðreyndir um Alþjóða glæpadómstólinn
Alþjóða glæpadómstóllinn. Alþjóðadómstóllinn. Alþjóða glæpadómstóllinn var stofnaður 2002 og situr í Haag í Hollandi. Hann er glæpadómstóll og sækir einstaklinga til saka fyrir stríðsglæpi...
Býflugan: Frjóberinn ljúfi
Býflugur gegna gríðarlega miklu hlutverki í náttúrunni en jafnframt er býflugnarækt stór atvinnuvegur og áhugamál fjölda fólks. Býflungarækt byggir á ævafornri hefð því talið...
Guterres: Stöðvum glæpavæðingu samkynhneigðar
Alþjóðlegur dagur til höfuðs andúð á hinsegin fólki. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til þess í dag að bundinn yrði endi á glæpavæðingu...