A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Kraftaverk í Bangladesh

 Bangladesh er land sem við heyrum ekki oft um í fréttum í okkar heimshluta. Þegar ríkið ber á góma kemur það oft ekki til...

Stúlkur geta gert allt – líka breytt heiminum

11.október er helgaður stúlkubarninu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Að þessu sinni er Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins helgaður stelpukrafit. Þema dagsins er “StelpuKraftur: óskrifaður og óstöðvandi...
Guterres C40 loftslagsaðgerðir

Guterres : Kaupmannahöfn er í úrvalsflokki

António Guterres aðalaframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom í gær til Danmerkur í opinbera heimsókn í fyrsta skipti frá þvi hann tók við embætti 2017. Aðalerindi...
Yemen Children

Jemen: dauði þjóðar í kyrrþey

20.janúar 2017. Ímyndið ykkur fátækt, stríðshrjáð land, þar sem helming sjúkrahúsa og loka hefur verið lokað, annað hvort barn stækkar ekki eðlilega, ríkisstarfsmenn fá...

Sendiherrann sem fór sínar eigin leiðir

Ísland hjá Sameinuðu þjóðunum. Thor Thors. Ekki er hægt að tala um þátttöku Íslands í Sameinuðu þjóðunum án þess að nafn Thors Thors beri...

Offita barna: Árangur Finna lofaður

27. febrúar 2015. Offita. Ofþyngd. Eitt af hverjum fimm ára börnum í finnska bænum Seinäjoki taldist of feitt eða of þungt fyrir sex árum....