A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

2010-2020 heitasti áratugur sögunnar

 Með árinu 2019 lýkur áratugi sem einkennist af óvenjulegum hita um allan heim. Ís hefur verið á undanhaldi og yfirborð sjávar er hærra en...

Aðgerðaleysi er svik við komandi kynslóðir

 António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallaði eftir pólitískum vilja í setningarræðu sinni á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Madríd, höfuðborg Spánar. Í ræðu sinni á svokallaðri...

Tveggja ríkja lausn er eini kosturinn

 António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að það sé engin önnur raunhæf lausn í boði en skipting Palestínu í tvö ríki. Hann hvetur Palestínumenn og...

Segjum nei við nauðgunum – í appelsínugulu

Hvatt er til þess að fólk klæðist appelsínugulu á mánudag til að lýsa andúð á kynferðislegu ofbeldi.  Sextán daga árleg aðgerðahrina gegn kynbundnu ofbeldi hefst...

„Engin pláneta B“ skrifa krakkar á alþjóða barnadaginn

Þrjátíu ár eru liðin frá því veraldarleiðtogar komu saman og undirrituðu Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna -eða Barnasáttamálann. Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála...

Klósett bjarga mannslífum

Já þú last þetta rétt: aðgangur að salerni getur bjargað hundruð milljóna mannslífa á ári hverju. Salerni eru ekki bara til þæginda. Klósett bjarga mannslífum, vernda virðingu manneskjunnar og skapa tækifæri. Það eru mannréttindi að njóta salernisaðstöðu. Engu að síður býr meir en helmingur mannkyns ekki svo vel að njóta öruggrar hreinlætisaðstöðu. Klósettdagurinn Á alþjóðlega salernisdeginum

Baðherbergið verði plastlaust svæði

Margir neytendur átta sig ekki á því hve mikið plast fer um þeirra hendur og endar í hafinu sem plastmengun. Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hefur hleypt...

Frumbyggjar norðursins á leiðtogafundi

Tugir leiðtoga frumbyggja Norðurslóða koma saman í dag á leiðtogafundi norðurskautsins í Rovaniemi í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Finnar halda frumbyggjafund....

Hálfur milljarður glímir við sykursýki

Rúmlega 420 milljónir manna um allan heim þjást af völdum sykursýki. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) spáir því að tíðni veikinnar haldi áfram að aukast ef svo...

Namibía aðili að yfirlýsingu um fiskveiðispillingu

Namibía er á meðal tuttugu og þriggja fiskveiðiþjóða sem aðild á að svokallaðri Kaupmannahafnar-yfirlýsingu um skipulagða glæpastarfsemi í fiskiðnaði sem gefin var út á...
Guterres

Líbía: Enginn virðir vopnasölubann

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ríki hafi ekki einu sinni fyrir því lengur að neita brotum á vopnasölubanni Sameinuðu þjóðanna í Líbíu. Aðalframkvæmdastjórinn...
UN Photo, Amanda_Voisard

Að dansa sig til heilbrigðis

 Hvers kyns listsköpun getur stuðlað að bættri andlegri og líkamlegri heilsu. Þetta er helsta niðurstaða nýrrar úttektar Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar í Evrópu. Hún tók til...
Campus 2030

Sjálfbær háskólasvæði í allra þágu

Ef háskólasvæði eiga að þróast í samræmi við hin 17 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fyrir 2030, er róttækra breytinga þörf. Til þess að svo megi verða...
Sameinuðu þjóða-bæ í Kaupmannahöfn

SÞ bærinn í Kaupmannahöfn

Höfuðstöðvar margra stofnana Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndum eru í svokölluðum Sameinuðu þjóða-bæ í Kaupmannahöfn (FN-Byen, UN City). 11 stofnanir með 1500 starfsmenn af 100...
COP26

Suður Danir stefna á heimsmarkmiða-nám

Háskóli Suður-Danmerkur hefur sett sér það markmið að allt starf hans hverfist um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hann er þriðji stærsti háskóli...