Að gæta friðar og öryggis
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (1) ??
Sameinuðu þjóðirnar hafa sent út af örkinni 69 friðargæslu- og...
Nýir alþjóðadagar: Skák, blár himinn og sólstöður
Skáklistin, blár himinn og sólstöðuhátíðir eru á meðal þeirra málefna sem verða heiðruð með sínum eigin alþjóðlegu dögum í fyrsta skipti á þessu ári....
75 ára afmælisár SÞ hafið með hnattrænni samræðu
Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum um áramótin umfangsmestu samræðu sem um getur um alheimssamvinnu. Markmiðið er að móta betri framtíð í þágu allra. Allt...
Sameinuðu þjóðirnar styðja baráttu unga fólksins
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í áramótaávarpi sínu að á nýju ári blasi hvarvetna við óvissa og óöryggi í heiminum, en hins vegar...
Hver horfinn jökull er minnisvarði um aðgerðarleysi
Íslensk-danski listamaðurinn heimskunni Ólafur Elíasson beitir örlögum íslenskra jökla fyrir sig í kröftugu, listrænu ákalli til leiðtoga heimsins um að grípa til aðgerða í...
Fleiri búa utan heimalands en nokkru sinni
Alþjóðlegur dagur farandfólks er í dag 18.desember. Fleira fólk býr nú en nokkru sinni fyrr í öðru landi en fæðingarlandi sínum. Margir flytjast landa...
UNESCO: Samkomulag um þekkingarmiðstöð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO, undirrituðu í gær samkomulag um að Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu starfi undir merkjum UNESCO...
Að lina þjáningar barns á jólunum
Láttu fé af hendi rakna í nafni þess sem þú vilt gefa jólagjöf.
Þetta er ekki aðeins góðverk í anda boðskapar Jólanna heldur getur einnig...
Guterres: COP25 glatað tækifæri
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst vonbrigðum sínum með niðurstöður COP25, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Madríd sem lauk í gær.
„Ég varð fyrir vonbrigðum...
Ný þróunarskýrsla SÞ beinir kastljósi að ójöfnuði
Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna beinir sjónum að ójöfnuði.
Markmiðin og bankinn, matarsóun og goðafræði
Desemberútgáfan af Norræna fréttabréfi UNRICs er komin út og má sjá hér að neðan.
Í því er brugðið upp mynd af hæstsetta Norðurlandabúanum hjá Sameinuðu...
Goðsögur, jöklar og þrumuguðinn Þór
Loftslagsmál hafa á mjög skömmum tíma orði eitt helsta viðfangsefni pólitískrar umræðu á Íslandi, eftir að hafa staðið um árabil í skugganum af harðvitugum...
SÞ helgar ungu fólki mannréttindaginn
Sameinuðu þjóðirnar heiðra ungt fólk í heiminum á Mannréttindadegi samtakanna 10.desember með átaki sem nefnt er „Ungt fólk rís upp í þágu mannréttinda.”
Samskiptamiðlum kennt um mislingafaraldur
Útlit er fyrir að dauðsföllum af völdum mislinga og tíðni smits fjölgi umtalsvert árið 2019 miðað við fyrra ár að mati Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO)....
Metfjöldi þarf mannúðaraðstoð
168 milljónir manna um allan heim þurfa á hjálp og vernd að halda vegna neyðarástands í meir en 50 ríkjum árið 2020.
Mannúðarmálastjóri Sameinuðu þjóðanna fór fram á 29 milljarða dala framlög til mannúðarmála í dag.