A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

FGM Alþjóðlegur dagur algjörs umburðarleysis gagnvart kynfæra-umskurði kvenna

200 milljónir kvenna hafa sætt misþyrmingum á kynfærum

Talið er að tvö hundruð milljónir kvenna í heiminum í dag hafi sætt misþyrmingum á kynfærum sínum. Búist er við að sextíu og átta...
Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn

Draga má úr hættu á krabbameini um helming

Krabbamein er næst algengasta dánarorsök í heiminum í dag. Draga má verulega úr líkum á mörgum tegundum krabbameins með atferlisbreytingum. Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn er haldinn ár...
Skógrækt á Spáni. Mynd: UNECE

Skógræktarátak í borgum til höfuðs loftslagsbreytingum

Helsinborg er fyrst norrænna borga til að taka þátt í átaki Sameinuðu þjóðanna sem nefnist Borgartré (Trees in Cities Challenge). Borgartré var hleypt af...
Auschwitz

Helförin var hátindur aldagamals gyðingahaturs

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ekki megi líta svo á að helförin hafi einungis verið geðbiluð illvirki nasista. Hún hafi verið hátindur aldagamals gyðingahaturs....
Læsi

Menntun er mannréttindi

Menntun er mannréttindi og lykill að framgangi sjálfbærrar þróunar. Hins vegar er ljóst, nú þegar Alþjóðlega menntadagsins er minnst, að mörg ljón eru á...
Heimsmarkmiðin auglýst á Times Square í New York

Áratugur aðgerða í þágu heimsmarkmiðanna hafinn

Metnaðarfullu átaki á heimsvísu hefur verið hleypt af stokkunum nú þegar áratugur er til stefnu til að uppfylla Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun. Svokölluðum „Aðgerða-áratugi“...
Loftslagsflóttamenn Kiribati

Úrskurður gefur loftslagsflóttamönnum byr undir vængi

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur kveðið upp úrskurð þess efnis að ríki geti ekki flutt úr landi einstaklinga sem leitað hafa hælis vegna loftslagsvár. Þetta er...
Félagsmálaráðherra afhentar undirskriftir herferðarinnar Stöðvum feluleikinn

Undirskriftir afhentar í minningu Guðrúnar Ögmundsdóttur

UNICEF á Íslandi afhenti í dag Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, undirskriftir 11.430 Íslendinga. Þær eru úr nýlegu ofbeldisvarnarátaki samtakanna sem bar yfirskriftina...
Efnahagsmál

Viðskiptadeilur hamla hagvexti

Búist er við að hagvöxtur í Evrópu verði áfram hóflegur en ýmis hættumerki eru í efnahagsmálum í álfunni. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu...

Að hjálpa flóttamönnum

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (7) ?? Fleiri flosna upp frá heimilum sínum í heiminum nú en nokkru sinni...
Mannréttindamál

Mannréttindi eru einn af hornsteinum Sameinuðu þjóðanna

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (4)?? Frá því Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti Alheimsyfirlýsinguna um mannréttindi sem betur er...

Að sækja stríðsglæpamenn til saka

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (6) ?? Sérstakir dómstólar voru stofnaðir innan Sameinuðu þjóðanna fyrir fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu og...

Að sporna við loftslagsbreytingum

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (5) ?? Loftslagsbreytingar eru alheimsvá sem krefst hnattrænna lausna. Sameinuðu þjóðirnar hafa verið...

Að auka læsi og bæta menntun

75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum: 75 ára afmæli SÞ Gæðamenntun er grundvöllur sjálfbærrar þróunar. Fyrir utan að auka lífsgæði færir aðgangur að menntun sem öllum stendur til boða, heimamönnum á hverjum stað vopn í hendur til að þróa skapandi lausnir til að leysa heimsins stærstu vandamál.

Að auka lífsgæði og efla þróun

?? 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (2) ?? Sameinuðu þjóðirnar hafa í starfi sínu stuðlað að því að auka lífsgæði...