A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Að vernda menningararfleifð

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? UNESCO, Mennta, vísinda og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna sinnir verndun menningar- og náttúruarfleifðar heimsins....
Perez de Cuéllar

Perez de Cuéllar látinn

Javier Perez de Cuéllar fimmti aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er látinn hundrað ára að aldri. Perez de Cuéllar var stjórnarerindreki, lögfræðingur og prófessor frá Perú, fæddur...

Að berjast gegn fátækt í dreifbýli

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (10) ?? IFAD – Alþjóða landbúnaðarþróunarsjóðurinn lánar örsnauðu fólki í dreifbýli eða veitir...

Að hlúa að lýðræði

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (12) ?? Lýðræði er ein af grunnstoðum Sameinuðu þjóðanna. Samtökin styðja lýðræði með því...
Alþjóða dýralífsdagurinn

Ómetanlegt gildi dýralífsins

Villt dýr og plöntur hafa ekki aðeins mikið gildi í sjálfu sér heldur eru þau einnig ómetanleg hluti af vistkerfinu og erfðum. Þau eru...
Guterres jafnrétti kynjanna

Konur eru ekki frávik frá reglu karlmanna

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur heitið því að beita persónulegum áhrifum sínum í þágu jafnréttis kynjanna. Þar á meðal til höfuðs lögbundinni kynferðislegri...
UNFPA

Að efla frjósemisheilbrigði

75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum: UNFPA – Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur að leiðarljósi að efla rétt einstaklinga til að taka sínar eigin ákvarðanir um fjölda barneigna og millibils á milli þeirra.
Guterres UN75

Guterres segir alið á sundrungu á atkvæðaveiðum

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í dag ákall um aðgerðir í þágu mannréttinda á ráðherrafundi Mannréttindaráðs samtakanna í Genf. „Ég er kominn á...

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn 21. Febrúar 2020

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn 21.febrúar 2020. Myndband um móðurmálsdaginn.

„Jafnvel í dauðanum réð danskan ríkjum“

Íslenskan er oft sögð eiga undir högg að sækja sökum þess hve fáir tala hana. En ef fámenni Íslendinga stendur móðurmáli þeirra fyrir þrifum,...
sami

Móðurmálsdagurinn: óendanleg blæbrigði snævar

Samar eiga meir en 300 orð til að lýsa hinum ýmsu birtingarformum snævar og íss og annan eins fjölda til að lýsa ýmsu sérnorrænu...
Afmæli SÞ

Könnun SÞ nú á íslensku

Einnar-mínútu-könnun um afstöðu til alþjóðamála er nú aðgengileg á íslensku aðal-heimasíðu Sameinuðu þjóðanna.  Í tilefni af 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna á þessu ári...

40% fækkun átaka

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Sameinuðu þjóðunum hefur tekst með eigin friðarviðleitni eða milligöngu þriðja aðila tekist að...
Katrín Lilja

Að leysa úr læðingi hina innri vísindakonu

Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum. Hlutfall kvenna sem nema raungreinar í háskólum er svipað, eða innan við þriðjungur. Í dag...
Ungleiðtogar Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Lýst eftir ungleiðtogum Heimsmarkmiðanna

Sameinuðu þjóðirnar leita nú að ungleiðtogum í þágu Heimsmarkmiðanna um Sjálfbæra þróun fyrir 2020. Skrifstofa erindreka ungmenna hjá Sameinuðu þjóðunum leitar nú að 17 framúrskarandi...