COVID-19: Fjöldi sveltandi fólks í heiminum tvöfaldast
Hungur og vannæring herjuðu á hundruð milljóna manna áður en COVID-19 faraldurinn reið yfir, en fjöldinn gæti nú tvöfaldast.
David Beasley forstjóri WFP, Matvælaáætlunar Sameinuðu...
Að útrýma lömunarveiki
?? 75 ára afmæli - 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (24) ??
Lömunarveiki (mænusótt) hefur enn ekki verið útrýmt þótt tilfellum hafi fækkað um...
Nærri 40% Íslendinga með rakningar-appið
Nærri 40% Íslendinga hafa hlaðið niður snjallforritinu Rakning C-19 í þágu baráttunnar gegn kórónaveirunni.
Alls hafa 136 þúsund hlaðið appinu niður og lætur því nærri að...
Þegar Móðir Jörð kallar á aðgerðir
Alþjóðlegur dagur Móður jarðar er haldinn til þess að minna okkur öll á að Móðir jörð og vistkerfi hennar er grundvöllur lífs okkar og...
COVID-19: Sænsk prinsessa gerist sjálfboðaliði
Soffía Svíaprinsessa hefur lokið þriggja daga þjálfun til að gerast sjálfboðaliði í bakvarðasveit í baráttunni gegn kórónaveirunni.
Soffia prinsessa er í heiðursstjórn Sophiahemmet, hjúkrunarskólans og...
Að hjálpa fórnarlömbum náttúruhamfara
?? 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (23) ??
Þegar náttúruhamfarir verða og neyðarástand skapast, stilla Sameinuðu þjóðirnar strengi og...
Að leysa meiri háttar milliríkjadeilur
?? 75 ára afmæli - 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (22) ??
Alþjóðadómstóllinn hefur greitt fyrir lausn milliríkjadeilna með því að kveða upp dóma...
Börn geta orðið hart úti af völdum COVID-19
Hundruð þúsunda barna gætu látist af völdum samdráttar í efnahagslífi heimsins í kjölfar COVID-19. Árangur sem náðst hefur í að minnka barnadauða gæti gengið...
Ljós við endann á norrænu göngunum
Norðurlöndin eru flest farin að sjá til sólar í kórónaveirufaraldrinum en í mismiklum mæli. Skólar og barnaheimili eru smám saman að opna í Danmörku,...
Úr háloftunum til liðs við „kóróna-express”
Farþegaflug hefur orðið hart úti í COVID-19 faraldrinum og starfsfólk í flugi hefur ýmist misst vinnuna eða mátt sæta skertu starfshlutfalli. En á meðan...
Guterres: ekki tímabært að skera niður framlög til WHO
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að það sé fráleitt að draga úr framlögum til Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar í miðri baráttunni gegn COVID-19.
„Nú er þörf...
Lýst yfir stríði á hendur rangfærslum um COVID-19
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í dag að samtökin ætluðu að beita sér fyrir átaki til þess að „fylla netið af staðreyndum og...
Að vernda umhverfið
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (21) ??
Eitt helsta verkefni Sameinuðu þjóðanna er að leita lausna á umhverfisvanda heimsins....
Mikill stuðningur við Sameinuðu þjóðirnar á Íslandi
Þorri Íslendinga er fylgljandi þáttöku Íslands í starfi Sameinuðu þjóðanna (77,3%) sem og mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna (72,6,8%). Þá telja tveir af hverjum þremur (67,7%)...
การห้ามชุมนุมคืออะไร
Svona lítur setningin „hvað þýðir samkomubann” út á tælensku:
การห้ามชุมนุมคืออะไร .
Landlæknisembættið hefur verið í fararbroddi í baráttunni gegn útbreiðslu kórónaveirunnar á Íslandi.
Landlæknir, sóttvarnarlæknir og...