COVID-19: Ekki æpa, skoðaðu ÓPIÐ
Í hvert skipti sem heimurinn hefur staðið frammi fyrir meiriháttar vanda undanfarna rúmu öld hefur frægasta málverk frægasta málara Norðulanda leitað á hugi fólks....
Að binda enda á kynþáttaaðskilnað í Suður-Afríku
75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Sameinuðu þjóðirnar áttu stóran þátt í að brjóta á bak aftur apartheid-kerfið eða kynþáttaaðskilnað í Suður-Afríku til dæmis með vopnasölubanni og samningi til höfuðs kynþáttaaðskilnaði í íþróttum.
Að takast á við hnattræn vandamál
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (27) ??
Sameinuðu þjóðirnar njóta þeirrar sérstöðu að vera í raun einu samtök sem teygja...
Að stuðla að velferð kvenna
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (26) ??
Konur og karlar hafa mismunandi þarfir þegar heilsugæsla er annars vegar en...
Greta Thunberg til stuðnings UNICEF
Sænska baráttukonan Greta Thunberg hefur ýtt úr vör herferð helgaða réttindum barna í samvinnu við dönsku samtökin Human Act til stuðnings viðleitni UNICEF við...
Ögurstund fjölmiðlafrelsis
Ögurstund er runnin upp fyrir blaðamennsku í heiminum. COVID-19 snertir fjölmiðlafrelsi á fordæmalausan hátt. 3.maí ár hvert er haldinn Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis til að minna ríkisstjórnir á...
Björgum mannslífum: Þvoum hendurnar!
Á hverju ári deyja 16 milljónir manna af völdum smita á sjúkrahúsum. Að minnsta kosti hálf milljón sjúklinga smitast á hverjum degi í heiminum....
COVID-19: Frægir ljósmyndarar styðja bágstadda Indverja
Fjölmargir þekktir ljósmyndarar hafa tekið höndum saman til að safna fé handa indverskum daglaunamönnum og farandverkafólki sem eiga undir högg að sækja vegna COVID-19....
Grænland: Glæstar vonir eða Vígamenn vítis?
Nafn leikarans Angunnguaq Larsen er kannski ekki mjög þekkt utan Grænlands en andlit hans er kunnuglegt á íslenskum heimilum og víðar. Hann leikur grænlenska...
COVID-19 og konur
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að hagsmunir kvenna og réttindi verði í fyrirrúmi í aðgerðum til að komast yfir COVID-19 faraldurinn...
Að hindra útbreiðslu kjarnorkuvopna
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (25) ??
Alþjóða kjarnorkumálastofnunin (IAEA) er helsti milliríkjavettvangur um vísindalega- og tæknilega samvinnu á...
Kvenleiðtogar sameinast gegn COVID-19
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs var á meðal kvenleiðtoga sem fylktu sér að baki Rise for All – átaki Sameinuðu þjóðanna um félagslega og efnahagslega endurreisn...
Bóluefnið sem við bíðum öll eftir
Árangursríkar bólusetningar eru ein helsta skrautfjöður læknavísindanna á heimsvísu. Hægt er að hindra úbreiðslu 20 lífshættulegra sjúkdóma með bólusetningum. Nú þegar haldið er upp...
Óásættanlegt að COVID-19 sé skálkaskjól fyrir kúgun
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði ríkisstjórnir heims við því í dag að nota COVID-19 kreppuna til að ganga á lýðréttindi og minnti á...
COVID-19: #Máttur myllumerkisins
Finnland er fyrsta ríki sem hefur skráð áhrifavalda á samfélagsmiðlum sem ómissandi starfsfólk á krepputímum. Þar eru þeir í góðum hóp stétta á borð...