Drottningarbragðið og vinsældir skáklistarinnar
Alþjóðlegi skákdagurinn. Skák. Ef COVID-19 heimsfaraldurinn hafði eitthvað gott í för með sér voru það ef til vill auknar vinsældir skáklistarinnar. Ýmsir sérfræðingar telja...
Er einhver Zlatan á meðal vor?
Fótbolti fyrir markmiðin. Football for the Goals. Þegar litið er á liðskipan landsliðanna á Evrópumótinu karla í knattspyrnu, Euro 2024, fer ekki framhjá neinum...
Euro 2024: hátíð fótbolta, farandfólks og sjálbærni
Heimsmarkmiðin. Farandfólk. Flóttamenn. Hvað eiga Þjóðverjinn Ilkay Gündoğan, Frakkinn Eduardo Camavinga og Spánverjinn Nico Williams sameiginlegt? Jú, vissulega eru þeir allir á meðal leikmanna...
5 hlutir sem þú vissir (kannski) ekki um matarsóun og hungur
Sóun matvæla. Matarsóun. Hungur í heiminum snýst ekki eingöngu um matarskort. Næg matvæli eru framleidd í heiminum í dag til að brauðfæða hvert mannsbarn.
Hins...
Konur hafa aldrei stýrt 113 ríkjum
Alþjóðlegur dagur kvendiplómata. Fleiri kjósendur ganga að kjörborðinu í heiminum á árinu 2024 en nokkru sinni. Hins vegar hafa konur aldrei verið kallaðar til...
SÞ hvetja til aðgerða til að sporna við upplýsingaóreiðu og hatursorðræðu
Upplýsingaóreiða. Hatursorðræða. Sameinuðu þjóðirnar hafa kynnt ráðleggingar um brýnar aðgerðir til að stemma stigu við upplýsingafölsun og villandi upplýsingum og hatursorðræðu.
„Veröldin verður að bregðast...
Hvatt til að kona verði næsti aðalframkvæmdastjóri
Engin kona hefur gegnt starfi aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á þeim 79 árum sem liðin eru frá stofnun samtakanna. Aðeins fjórar konur hafa verið kjörnar...
Kvenkyns diplómatar: Í fótspor Katrínar af Aragon
Þegar skipan fyrsta kvenkyns sendiherra í Finnlandi var í bígerð taldi forsætisráðherra landið það af og frá og frá því sú kona sem hafði...
80% vilja öflugri loftslagsaðgerðir ríkisstjórna sinna
Loftslagsbreytingar. Meiriháttar alþjóðleg skoðanakönnun bendir til yfirgnæfandi meirihluta um allan heim við metnaðarfyllri loftslagsaðgerðir.
Í könnunni, sem nefnist Loftslagsatkvæðagreiðsla fólksins 2024 (Peoples’ Climate Vote...
Stuðningur við flóttamenn hefur dvínað eftir innrásina í Úkraínu
Flóttamenn. Alþjóðlegi flóttamannadagurinn. Þrír fjórðu hlutar fullorðinna styðja að veita skuli þeim hæli sem flýja stríð eða ofsóknir. Þetta er niðurstaða veigamikillar alþjóðlegrar skoðanakönnunar...
Hvernig tala á við börnin ykkar um hatursorðræðu
18.júní: Alþjóðlegur dagur til höfuðs hatursorðræðu. Hatursorðræða er ekki ný af nálinu, en fitnar eins og púki á fjósbita á dögum samfélagsmiðla. Þar sem...
Ísland eykur stuðning við UNRWA um 100 milljónir
Ísland. UNRWA. Gasasvæðið. Tilkynnt var í dag um 100 milljóna viðbótarframlag Íslands til Palestínu-flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Með framlaginu munu íslensk stjórnvöld hafa lagt...
Danmörk í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
Danmörk hefur verið kosin í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í fimmta skipti í sögunni. Það er Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem kýs tíu af fimmtán meðlimum...
Guterres hvetur til uppgjörs við jarðefna-eldsneytisiðnaðinn
Loftslagsbreytingar. Jarðefna-eldsneyti. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ráðist harkalega á jarðefna-eldsneytisiðnaðinn í ræðu á Alþjóðlega umhverfisdeginum 5.júní. Í ræðunni hvatti hann til þess...
Umbætur taldar nauðsynlegar á Öryggisráðinu og fjármálastofnunum
Leiðtogafundur um framtíðina. 4.grein.Stjórnunarhættir á heimsvísu. Þeir stjórnunarhættir á heimsvísu, sem komið var á fót eftir síðari heimsstyrjöldina, eru undir miklu álagi. Umtalsverður árangur...