Að draga úr skaða af völdum náttúruhamfara
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (31) ??
Mannfall og efnahagsleg skakkaföll vegna náttúruhamfara eru mikill þrándur í götu sjálfbærrar þróunar....
WHO: viðbrögð við COVID-19 verða brotin til mergjar
Heilsuþingi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) lauk í gær með samþykkt ályktunar þar sem hvatt er til óháðrar úttektar á alheimsviðbrögðum við COVID-19, þar á meðal...
Verndum býflugur!
Býflugur og aðrir frjóberar á borð við hunangsflugur og kólibrífuglar eiga undir högg að sækja vegna hvers kyns virkni mannsins. Frjóberar hafa mikilvægu hlutverki...
Ónotuð gögn sem skaða loftslagið
Fyrirtæki, samtök og stofnanir geyma gríðarlegt magn af ónotuðum gögnum á tölvum sínum og í netheimum. Gögn sem oft og tíðum koma að engum...
Að vernda hafið
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (30) ??
Höfin þekja þrjá fjórðu hluta yfirborðs jarðarinnar, geyma níu tíunda hluta vatnsbirgða hennar...
Að vernda ósonlagið
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (29) ??
Ósonlagið er varnarhjúpur í kringum jörðina. Það drekkur í sig skaðlega útfjólubláa geisla...
Allt að þreföld aukning kvíða og þunglyndis
Fjöldi þeirra sem hafa einkenni kvíða og þunglyndis hefur þrefaldast í Noregi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Oslóarháskóla. Þessar tölur frá Noregi eru mjög í samræmi við niðurstöður stefnumarkandi skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var í gær.
WHO: Framhald faraldursins er í okkar höndum
Evrópubúar standa á krossgötum í baráttunni gegn COVID-19. Héðan í frá er það í höndum einstaklinga og samfélaga hvort við stefnum að nýju eðlilegu...
Ósannað að reykingar dragi úr líkum á COVID-19 smiti
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, hvetur vísindamenn og fjölmiðla til að gjalda varhug við ósönnuðum fullyrðingum um að tóbak eða níkótín dragi úr hættu á COVID-19...
WHO: Tryggja ber öryggi hjúkrunarfræðinga við störf
Hjúkrunarfræðingar eru fremstir í víglínunni í baráttu heimsins við COVID-19 faraldurinn. Nú í dag,12.maí þegar Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga er fagnað er ástæða til að...
Ísland tók þátt í fundi Öryggisráðsins um lok síðari heimsstyrjaldar
Utanríkisráðherrar tæplega 50 ríkja tóku þátt sérstökum fjarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í tilefni af því að sjötíu og fimm ár eru liðin frá lokum...
Guterres: “Flóðbylgja hatursorðræðu” hefur fylgt COVID-19
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að COVID-19 faraldurinn hafi haft í för með sér flóðbylgju hatursorðræðu og útlendingahaturs. „Við verðum að grípa nú...
Frá spænsku veikinni til COVID-19 – með viðkomu í...
Hafi einhver munað tímana tvenna er það hin hundrað og tveggja ára gamla Helga Guðmundsdóttir í Bolungarvík. Hún fagnaði því fyrr í vikunni að...
60% aukning í heimilisofbeldi
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hvetur ríkisstjórnir um allan heim til að grípa til brýnna aðgerða til að sporna gegn heimilisofbeldi.
Heimilisofbeldi hefur aukist verulega að mati...
Óhugsandi að snúa aftur til óbreytts ástands
Tvö hundruð heimsþekktir lista- og vísindamenn hafa sent frá sér ávarp þar sem veraldarleiðtogar og íbúar heimsbyggðarinanr eru hvattir til að kasta „ósjálfbærri hugsun”...