Hvernig við getum unnið í þágu náttúrunnar
5.júní er Alþjóða umhverfisdagurinn og er þema dagins „Tími fyrir náttúruna“ . Það er brýnna nú en nokkru sinni fyrr að við stöndum öll...
Að taka forystu í alheimsmálum
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (35) ??
Sameinuðu þjóðirnar eru einu raunverulegu alheimssamtökin. Því kemur það í þeirra hlut...
Fjarvinna: COVID-19 gæti valdið straumhvörfum
Hundruð þúsunda Evrópubúa hafa uppgötvað fjarvinnu á tímum COVID-19 faraldursins. Þetta gæti haft „langvarandi áhrif“ að mati sérfræðings í fjarvinnu.
„Ég hef haldið því fram...
Jafnréttisskólinn: frá skammdegi til sumarnótta með viðkomu í Covid
Tæpu hálfu ári eftir komuna til Ísland hafa tuttugu nemendur fengið prófskírteini sín frá Alþjóðlega jafnréttisskólanum (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hér er um að ræða diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnfréttisfræðum og er námið sem áður var hluti af Háskóla Sameinuðu þjóðanna nú undir verndarvæng UNESCO, Mennta-, vísínda og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Að styðja samfélagslega ábyrgð fyrirtækja
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (34) ??
Samskipti Sameinuðu þjóðanna við fyrirtæki hafa breyst á undanförnum árum. Fyrirtæki sem...
Stöðvum tóbaksiðnaðinn í að leggja snörur fyrir börn og ungmenni
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hefur kynnt ný úrræði sem ætluð eru ungmennum á aldrinum 13-17 ára til að hjálpa þeim að sjá í gegnum klækjabrögð tóbaksiðnaðarins. Alþjóðadagur tóbaksleysis.
Konur efla friðargæslu Sameinuðu þjóðanna
Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna starfa nú við enn meira krefjandi aðstæður en vant er, nú þegar COVI19 hamfarirnar bætast við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem...
Ályktun 1325: Lykill að varanlegum friði
Karlar hafa ráðið friðargæslu um langt skeið og starf hennar hefur verið miðað við karlmenn. Konur hafa haft lítið að segja um öryggismál frá öndverðu og sama máli gegnir um friðargæslu.29.maí er haldinn Alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna og þema dagsins í ár er “Konur í friðargæslu – lykill að friði.”
Að hreinsa jarðsprengjur
?? 75 ára afmæli - 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (33) ??
Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið þátt í að hreinsa jarðsprengjur í um 30...
Finnland: reykingar minnka án aukningar í veipi
Finnar hafa sýnt fram á að hægt er að fækka reykingafólki án þess að það leiti á náðir rafrettna.
Rafrettur hafa rutt sér til rúms og er velta þessarar vöru í heiminum talin hafa numið andvirði 19.3 milljarðar Bandaríkjadala á síðasta ári og er spáð áframhaldandi aukningu.
Alþjóða tóbakslausi dagurinn eða reyklausi dagurinn er 31.maí.
Hvað gerir WHO?
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (e. World Health Organization, WHO) var stofnuð árið 1948. Hún er sérhæfð stofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem samræmir aðgerðir á sviði alþjóðlegra heilbrigðismála. Þá...
Að uppræta bólusótt
?? 75 ára afmæli– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (32) ??
Bólusótt er fyrsti og eini sjúkdómur sem hefur verið útrýmt alls staðar í...
Ein milljón dýra og plantna eru í hættu
Ein milljón dýra – og jurtategunda í heiminum eru í útrýmingarhættu. Þegar grafið er undan fjölbreytileika lífríkisins steðjar ógn að sama skapi að mannkyninu.
Auk...
Að eignast nýja vini á tímum kórónaveirunnar
Það er hægara sagt en gert fyrir útlendinga, ekki síst flóttamenn, að kynnast og aðlagast nýjum heimkynnum í nýju landi jafnvel þegar best lætur....
SÞ kynna alþjóðlegt átak til höfuðs villandi upplýsingum
Sameinuðu þjóðirnar hleyptu í dag af stokkunum átaki til að berjast gegn skaðlegri flóðbylgju villandi upplýsinga um COVID-19 með því að auka framboð traustra,...