Noregur í Öryggisráðið
Norðmenn voru í dag kosnir í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til tveggja ára frá áramótum að telja. Noregur fékk 130 af 191 gildu atkvæði í...
Íslendingar hika ekki við að ráðleggja Guterres
Íslendingar hafa brugðist vel við hvatningu Sameinuðu þjóðanna um að segja skoðanir sínar á hvert samtökin eigi að fara í framtíðinni.
Sameinuðu þjóðirnar fagna 75...
Norðmenn styðja viðbrögð SÞ við kynferðislegu ofbeldi í stríði
Þúsundir stúlkna af Yazidi kyni voru hnepptar í þrældóm af íslamska ríkinu svokallaða árið 2014. Sama ár rændu Boko Haram hryðjuverkasamtökin 276 stúlkum og...
Landeyðing veldur 3.2 milljörðum manna búsifjum
Ef okkur á að takast að brauðfæða tíu milljarða manna árið 2050 er okkur nauðugur einn kostur að breyta lífsháttum okkar. Að öðrum kosti...
Aðgerðir verða að fylgja orðum
Tuttugu háttsettir embættismenn Sameinuðu þjóðanna ýmist frá Afríku eða af afrísku bergi brotnir, hafa birt sameiginlega kjallargrein þar sem þeir lýsa andúð sinni á djúpstæðu og kerfislægu kynþáttahatri. Þeir segja að ekki sé lengur hægt að láta sér nægja fordæmingu.
Að brauðfæða sveltandi fólk
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (38) ??
Hungur í heiminum fór minnkandi um langt árabil en frá 2015 hefur...
Ofbeldi gegn blaðamönnum fordæmt
Mannréttindasérfræðingar krefjast þess að blaðamönnum verði gert kleift að sinna störfum sínum við að fjallla um mótmæli gegn kerfisbundinni kynþáttahyggju og ofbeldi lögreglu í...
Að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (38) ??
Glæpastarfsemi þvert á landamæri grefur undan sjálfbærri þróun og fjölmörgum Heimsmarkmiðanna um...
Að tryggja aðgang að hreinu drykkjarvatni
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (37) ??
Aðgangur að vatni og hreinlætisaðstöðu hefur verið viðurkenndur sem mannréttindi á vettvangi...
Guteress: ferðamennska er hluti af lausninni
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að ferðamennska geti haft hlutverki að gegna í að vinna bug á...
COVID 19- Norski friðargæsluliðinn og götubörnin í Nepal
Hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið á Nepal undanfarin fimm ár. Árið 2015 skóku þrír tröllauknir jarðskjálftar ríkið og undanfarna mánuði hefur orðið...
Til heiðurs lungum jarðar
Hafið er okkur uppspretta fæðu, lífsviðurværis og þjónar samgöngum og viðskiptum jarðarbúa.
Og sem lungu jarðarinnar og stærsti viðtakandi kolefnis gegn höfin mikilvægu hlutverki þegar loftslagið er annars vegar.
Sameinuðu þjóðirnar halda Alþljóðlegan dag hafsins 8.júní ár hvert.
Hálfur milljarður í bóluefni gegn COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur tilkynnt um framlag Íslands til þróun bóluefnis gegn COVID 19. Gerðu hún það á fundi bólusetningarbandalagsins Gavi í gær.
António Guterres...
Að efla réttindi kvenna
?? 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum (36) ??
Jafnrétti kynjanna er ein þungamiðja mannréttinda og þar með gilda Sameinuðu...
Náttúran er að senda okkur skýr skilaboð
COVID-19 faraldurinn er alvarleg áminning til okkar allra um að hlúa að nátturunni og jafnframt minnir hann okkur á hversu nátengd heilbrigði okkar er...