COVID-19 kreppan er heiminum þörf áminning
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ef allt fari á versta veg og ríkjum heims auðnist ekki að hafa samvinnu um lausn COVID-19...
Taktu þér pásu áður en þú deilir
Rangfærslur, hatursorðræða og gervifréttir haga sér eins og veira. Þessi fyrirbæri leita að veikum blettum á okkur. Hlutdrægni okkar. Fordómum okkar. Tilfinningum okkar.
Og rétt eins og þegar veirur eiga í hlut er öflugasta leiðin til að stöðva villandi upplýsingar er að stöðva útbreiðslu þeirra.
30.júní mun herferð Sameinuðu þjóðanna “Staðreynt (Verified)” leitast viðað fylkja liði fólks um allan heim og biðja það um að taka afstöðu gegn rangfærslum með því að taka sér „pásu” – staldra við.
Að uppræta ofbeldi gegn konum
Þrjátíu og fimm prósent kvenna og stúlkna í heiminum sæta líkamlegu eða andlegu ofbeldi á æfi sinni. 603 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki glæpsamlegt. Allt að fjórða hver kona sætir ofbeldi á meðan á meðgöngu stendur.
UN Women, Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna, leitast við að virkja karla og drengi til þess að takast á við þetta vandamál. UN Women starfar með aðilum á hverjum stað og styður lagasetningu gegn heimilis- og kynbundnu ofbeldi.
Brýn þörf á aðstoð er COVID-19 herjar á Sýrlendinga
Sameinuðu þjóðirnar hafa sent út neyðarkall í aðdraganda alþjóðlegrar ráðstefnu um vanda Sýrlands og nágrannaríkja þess sem haldin verður í Brussel 30.júní.
Neyðarkallið er sent út nú þegar afleiðingar COVID-19 eru farnar að skaða efnahag heimshlutans af fullum þunga og ástæða er til að óttast að enn sé grafið undan stöðugleika.
Staldraðu við áður en þú deilir
Sameinuðu þjóðirnar hvetja notendur samfélagsmiðla til að nema staðar og hugsa sig um áður en þeir áframsenda efni í tilefni af Alþjóðlegum degi samfélagssmiðla 30.júní.
Sameinuðu þjóðirnar hafa í tilefni af COVID-19 faraldrinum og fylgifiskum hans ákveðið að reyna að skapa nýjar “umferðarreglur” um hvernig deila beri efni á samfélagsmiðlum.
Að efla iðnþróun í heiminum
Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNIDO) er tengiliður í iðnaðarsamvinnu ríkja í norðri og suðri og á milli þróunarríkja.
Þekking er forsenda árangurs í glímunni við fíkniefni
Óttast er að margir leiti á náðir fíkniefna þegar harðna tekur á dalnum í efnahagslífi í kjölfar COVID-19 faraldursins. Sameinuðu þjóðirnar leggja áherslu á...
Endurkoma COVID-19 í Evrópu er orðin staðreynd
COVID-19 tilfellum fjölgaði í Evrópu í fyrsta skipti í marga mánuði, segir Hans Kluge forstjóri Evrópuskrifstofu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar.
Á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í morgun lagði...
38 stiga hitamet norðan við heimskautsbaug vekur ugg
Alþjóða veðurfræðistofnunin hefur samþykkt mælingar sem gefa til kynna að hitamet hafi verið slegið í Síberíu um síðustu helgi. Hitastig hafi mælst 38° Celsius...
Rausnarlegt framlag Íslands í þágu kvenna í Jemen
Ísland hefur veitt UNFPA, Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna, sérstakt framlag að upphæð 200,000 Bandaríkjadala. Það samsvarar hátt í þrjátíu milljónum íslenskra króna.
Fénu verður varið til...
SÞ 75 ára: „Við þurfum að tala” segir forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leggur áherslu á að þörf sé á samtali nú þegar Sameinuðu þjóðirnar standa á tímamótum og 75 ára afmælis þeirra er...
COVID-19 gátlisti Hr. Bean
COVID-19 tilfellum fer fjölgandi í heiminum þótt faraldurinn sé í rénum í Evrópu.
Hin ástsæla persóna Hr. Bean sem leikarinn Rowan Atkinson skapaði hefur nú...
SÞ 75 ára: Nýjan mælikvarða á hagvöxt og minna púður í...
Sjálfbærni og umhverfisvernd, ójöfnuður og skilvirkari alþjóðleg samvinna er á meðal þess sem eru efst á baugi í svörum Íslendinga við spurningum Sameinuðu þjóðanna...
Flóttamenn aldrei fleiri: 10 milljónir bættust við á síðasta ári
Á tuttugu mínútna fresti þarf einn jarðarbúi að flýja átök, kúgun eða hryðjuverk. Flóttamenn eru á meðal berskjaldaðasta fólks heims og meir en helmingur...
Svör við könnun SÞ: áhyggjur af loftslagsmálum, friði og manneskjunni sjálfri
Áherslur Íslendinga í alþjóðamálum eru fjölbreytilegar en mjög margir hafa áhyggjur af loftslagsmálum, friði og alþóðlegum viðskiptum.
Þetta kemur fram í svörum við könnun sem...