A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Að verja frelsi fjölmiðla

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Tjáningarfrelsi er þýðingarmikill hluti mannréttinda eins og fram kemur í 19.grein...

Að greiða fyrir alþjóðlegum viðskiptum

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Í byrjun sjöunda áratugarins urðu þær raddir sífellt háværari að styðja...

Ósýnilegi raðmorðinginn sem drepur 7 milljónir á ári

Hvað ef við gætum séð ósýnilega loftmengun sem veldur dauða 7 milljóna manna á ári hverju? Myndi það hreyfa við okkur til að grípa til...

COVID-19: 47 milljónir kvenna fátækt að bráð

47 milljónir kvenna til viðbóta munu líklega verða fátækt að bráð vegna kórónaveirufaraldursins og afleiðinga hans. Þetta mun snúa við áratugalangri þróun í að uppræta sárustu fáækt, að því er fram kemur í nýjum upplýsingum sem Jafnréttis- og Þróunarstofnanir Sameinuðu þjóðanna, UN Women  og UNDP, birtu í dag.

Að hindra þjóðarmorð

 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Pólski lögfræðingurinn Raphäel Lemkin bjó til hugtakið “þjóðarmorð” (genocide) árið 1944. Lemkin...

COVID-19: Stjórnlaus opnun uppskrift að stórslysi

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) varar ríkisstjórnir við því að stjórnlaus opnun efnahafsgslífsins í kjölfar kórónaveiru-faraldursins geti leitt til áfalla. „Ef ríkjum er alvara með því að...

Bjarga mætti 5.5 milljónum mannslífa árlega

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að lifslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt. Þetta samsvarar því að lífi...

Alþjóðasamfélagið má ekki gleyma Rohingjum

Flóttamenn af Rohingja-kyni eru verr settir en nokkru sinni, þremur árum eftir að þeir hröktust frá heimkynnum sínum hundruð þúsundum saman. Að sögn stofnana Sameinuðu...

Að þjóna heiminum sem hugveita

Sameinuðu þjóðirnar eru í framvarðasveit í rannsóknum í leit að lausnum á hnattrænum vandamálum. Þannig er Mannfjöldadeild Sameinuðu þjóðanna þýðingarmikil uppspretta upplýsinga og rannsókna  í fremstu röð um þróun mannfjölda í heiminum. Deildin birtir mat og uppfærðar spár um fólksfjölgun í heiminum.

Ferðaþjónustan í Evrópu hart leikin af COVID-19

Fjöldi ferðamanna til Parísar er aðeins 5% þess fjölda sem sækir París heim allajafna á hverju sumri. Þótt ekki hafi allir staðir jafn slæma...
75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna

Að banna notkun eiturefna

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Stokkhólmssamningur Sameinuðu þjóðanna um bann við notkun tiltekinna eiturefna miðar að því að losa heiminn við sum hættulegustu efni sem um getur.

Aðstaða til handþvotta lykilatriði við enduropnun skóla

Nærri 820 milljónir barna um allan heim geta ekki þvegið sér um hendur í skólum og starfar því hætta af COVID-19 og öðrum smitsjúkdómum. Þetta kemur fram í skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar  (WHO) og Barnahálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem kemur út í dag.

Að greiða fyrir fjarskiptum

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Alþjóða fjarskiptastofnunin (ITU) fylkir liði ríkisstjórna og fagaðila. Markmið samstarfsins er að þróa...

Vertu með í að skapa tjáknið

Alþjóðlegur dagur ungs fólks er 12.ágúst en til að leggja áherslu á mikilvægi ungmenna í heiminum í dag hafa Sameinuðu þjóðrnar helgað þeim allan ágústmánuð. Til þess að fylkja liði hefur ungt fólk verið beðið um tillögur að tjákni (emoj) til að fylgja mylluymerkinu #YouthLead.

Ríki heims styðja Líbanon

Sameinuðu þjóðirnar hafa unnið hvíldarlaust að því að koma þeim til hjálpar sem um sárt eiga að binda eftir sprenginguna miklu í Beirút. Hjúkrunarbúnaði hefur...