Að efla réttindi fatlaðra
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Sameinuðu þjóðirnar hafa verið í fararbroddi í baráttunni fyrir réttindum fólks...
Ísland tekur þátt í Allsherjarþinginu að heiman
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í gær fund um málefni hinsegin fólks sem haldinn var í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú...
Guterres segir að lýð- og þjóðernishyggja hafi brugðist
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag á Allsherjarþingi samtakanna að heimurinn stæði nú frammi fyrir álíka augnabliki og árið 1945. Þá lýsti...
Forsætisráðherra: jafnrétti verði í fyrirrúmi í endurreisn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti til þess að “jafnrétti kynja og kynþátta” verði í fyrirrúmi í endurreisn eftir COVID-19 faraldurinn.
Í ávarpi sem var flutt...
UNICEF og samskiptamiðlar sameinast gegn neteinelti
Helstu samskiptamiðlar hetims hafa tekið höndum saman með UNICEF í baráttunni gegn neteinelti.
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNCIEF, hleypti nýlega af stokkunum herferð gegn einelti á...
Mikill stuðningur við alþjóðlega samvinnu
Heimsbyggðin hefur þessa stundina mestar áhyggjur af aðgangi að heilsugæslu, hreinu drykkjarvatni, hreinlætisaðstöðu og menntun. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar könnunar Sameinuðu þjóðanna á afstöðu...
257 ár til að brúa launabil kynjanna
Ef svo fer fram sem horfir mun það taka meir en tvö hundruð og fimmtíu ár að jafna muninn á milli launa karla og kvenna í heiminum. Fyrir 25 árum skuldbundu þjóðir heims sig, á fjórða kvennaþingi Sameinuðu þjóðanna í Beijing, til þess að tryggja „sömu laun fyrir sömu vinnu“. Ekkert ríki hefur enn náð að brúa launabil kynjanna. 18.september halda Sameinuðu þjóðirnar í fyrsta skipti upp á Alþjóðlega jafnlaunadaginn (International Equal Pay Day) til þess að vinna þessu málefni lið.
5 hlutir sem þú ættir að vita um Allsherjarþingið
COVID-19 faraldurinn setur svip sinn jafnt á innihald sem ytri búnað 75.Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem hefst í þessari viku.
Hvað þýðir það fyrir starfið?
75.Allsherjarþingið hófst...
Að berjast gegn kynferðislegu ofbeldi í hernaði
Nauðgunum er beitt í vaxandi mæli sem vopni í stríði. Sérstakur erindreki aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um kynferðislegt ofbeldi í hernaði hefur veitt ríkjum aðstoð við að þróa og hrinda í framkvæmd lögum sem fela í sér glæpavæðingu nauðgana í hernaði. 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna.
Boðið í bíó á meistaraverkið Stærsta litla býlið
Sjálfbærni verður í brennidepli 23.september þegar efnt verður til sýninga á myndinni Stærsta litla býlið (Biggest Little Farm) í Bíó paradís með umræðum á...
Hvernig á að bregðast við einelti á netinu?
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna -UNICEF- hefur hleypt af stokkunum alheims-herferð til höfuðs neteinelti. Í samvinnu við hópa ungs fólks víðsvegar, sérfræðinga og samfélagsmiðla hefur UNICEF...
Að bólusetja heimsbyggðina
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Með bólusetningu er manneskja gerð ónæm eða þolin gegn smitsjúkdómi með...
Þriðjungur Finna hlóð niður rakningarforriti
Rúmlega tvær milljónir Finna hlóðu niður COVID-19 rakningar-forriti á snjallsíma sína á innan við einni viku. Íbúafjöldi Finnlands er rétt rúmlega 5.5 milljónir þannig...
COVID-19: ástæða til að óttast fjölgun sjálfsvíga
Að jafnaði þrír til fjórir Íslendingar svipta sig lífi á Íslandi í hverjum mánuði. Óttast er að sjálfsvígum geti fjölgað í kjölfar kórónaveirufaraldursins. Alþjóðlegur...
Stóra súkkulaðimálið í Bíó Paradís
Opnun Bíó Paradísar í Reykjavík verður fagnað í næstu viku með ókeypis sýningu heimildamyndarinnar Stóra súkkulaðimálið ( The Chocolate Case) og umræðum á eftir.
Upphaflega...