Spara má háar fjárhæðir með fjárfestingum í geðheilbrigði
Nærri einn milljarður manna í heiminum glímir við einhvers konar geðröskun. Það er allra hagur að minnka þann fjölda en ekki aðeins til að...
Guterres gestur Norðurlandaráðs
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna verður gestur Norðurlandaráðs 27. október og greinir fulltrúum ráðsins frá sýn sinni á kreppuna af völdum covid-19.
Matvælastofnun SÞ vinnur friðarverðlaun Nóbels
Norska Nóbelsnefndin tilkynnti í dag að Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (WFP) ynni Friðarverðlaun Nóbels 2020.
WFP fær verðlaunin „fyrir baráttu sína gegn hungri í heiminum og...
Pósturinn í öðru (lykil)hlutverki
Pósthús í heiminum eru orðin miðstöðvar alþjóðlegrar netverslunar sem þjónar hundruð millljóna viðskiptavina um allan heim. Meir en 600 þúsund pósthús eru í heiminum,...
Að vernda heilsu neytenda
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Landbúnaðar- og matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hafa...
Súkkulaðimálinu frestað
Sýningu á myndinni Stóra súkkulaðimálinu sem fyrirhuguð var í Bíó Paradís 13.október hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna nýrra sóttvarnareglna.
Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna, Íslandsbanki,...
Heimili er meira en þak yfir höfuðið
UN Habitat, Búsetustofnun Sameinuðu þjóðanna, ýtir í dag úr vör fimm vikna herferðinni „Húsnæði fyrir alla” þar sem hvatt er til úrbóta í húsnæðimálum...
Að bæta hag frumbyggja heimsins
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Sameinuðu þjóðirnar hafa leitast við að varpa kastljósi á það óréttlæti...
Þar sem plastið endar
Það segir sína sögu að þekktasta bókin um Kolgrafarvík heitir „Þar sem vegurinn endar”, enda fer því fjarri að allir Íslendingar geti staðsett Kolgrafarvík...
Mannkynið herjar á náttúruna
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna lýsti því yfir í gær að svo væri komið að „mannkynið ætti í stríði við náttúruna.” Á sama tíma...
Að greiða fyrir flugumferð
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa sett alþjóðlegar reglur um staðla sem snerta...
Geirfuglinn: kennslustund í sögu um fjölbreytni lífríkisins
Veraldarleiðtogar eru í dag krafðir reikningsskila á sérstökum leiðtogafundi um „brýnar aðgerðir um fjölbreytni lífríkisins”. Fundurinn er á vettvangi Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Þessa dagana er...
Ísland lagði áherslu á mikilvægi fjölþjóðasamvinnu
Mikilvægi fjölþjóðasamvinnu var meginstefið þegar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Sameinuðu þjóðirnar fagna 75 ára afmæli sínu á árinu....
Á meðan heimurinn sveltur fer þriðjungur matvæla í ruslið
Þriðjungi matvæla í heiminum er sóað á sama tíma og hungur hefur varið vaxandi frá 2014. Matvælunum sem framleidd eru er ýmist sóað eða...
Boðað til loftslags-leiðtogafundar í stað COP-26
Sameinuðu þjóðirnar og Bretland tilkynntu í gær að þau myndu halda leiðtogafund um metnað í loftslagsmálum (Climate Ambition Summit) á fimm ára afmæli Parísarsamningsins...