A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Turn Europe UN Blue Eyrarsundsbrúin

Evrópa fagnaði 75 ára afmæli SÞ í bláum skrúða

Nærri þrjú hundruð byggingar og mannvirki um alla Evrópu tóku þátt í herferð UNRIC, Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í V-Evrópu Turn Europe UN Blue til stuðnings hugsjónum samtakanna.
75 ara afmæli SÞ

Sameinuðu þjóðirnar biðja um vopnahlé á afmæli sínu

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ítrekaði hvatningu sína um alheimsvopnahlé í yfirlýsingu í tilefni af 75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. 24.október 1945 gekk sáttmáli Sameinuðu...

Meir en 200 byggingar klæðast bláa lit Sameinuðu þjóðanna

Meir en tvö hundruð byggingar um alla Evrópu verða lýstur upp í bláu á laugardaginn 24.október til að minnast 75 ára afmælis Sameinuðu þjóðanna. UNRIC,...

Ísland styrkir Sahel-ríki

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur tilkynnti um 80 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Búrkína Fasó, Malí og Níger. Ríkin þrjú eru á svonefndu Mið-Sahelsvæði þar sem hungursneyð er yfirvofandi. Kórónuveirufaraldurinn sem nú geisar í heiminum hefur gert ástandið þar enn verra. 

#PledgeToPause: Staldrið við!

António Guterres aðalframkvæmdastjóri hefur hleypt af stokkunum “Pause” nýju alheims-átaki þar sem fólk er hvatt til að staldra við eitt augnablik áður en það deilir færslum á netinu. Almenningur er hvattur til að heita því að hugsa sig tvisar um áður en efni er deilt á samfélagsmiðlum - #PledgetoPause. Tilefnið eru þær bábiljur  sem vaða uppi á netinu um COVID-19.
Pause Verified

Til höfuðs veldi tilfinninganna á samfélagsmiðlum

Rangar og misvísandi upplýsingar valda miklum skaða í heiminum í dag. Þær höfða til og misnota tilfinningar okkar og þrífast á veikleikum okkar. Þeim...

Græni múrinn mikli sameinar í stað þess að sundra

Græni múrinn mikli teygir anga sína þvert yfir svokallað Sahel svæði. Hann er ólíkur öðrum landamæra-mannvirkjum því hann þjónar ekki þeim tilgangi að skilja...

Að breyta skuggahverfum í sómasamlega byggð

??75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Helmingur mannkyns býr í borgum. Þangað má rekja stóran hluta þjóðarframleiðslu hvers...
Fátækt

Hætta á mikilli fjölgun fátækra 2020

Milljónir manna í heiminum búa við sárustu fátækt. Árið 2018 þurftu 8% jarðarbúa að gera sér að góðu að lifa á andvirði 1.90 Bandaríkjadals...
Alþjóða siglingamálastofnunin

Að tryggja öruggar siglingar

Alþjóða siglingamálastofnunin (IMO) hefur stuðlað að því að halda höfunum hreinum og tryggja öruggari og hættuminni siglingar.

Einfaldar aðgerðir geta bjargað 280 þúsund lífum í Evrópu

700 þúsund ný COVID-19 tilfelli voru greind á einni viku í Evrópu og er það mesti fjöldi frá því faraldurinn braust út. Svæðisstjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar...

Á meðan hungur ríkir munum við aldrei lifa í friðsælum heimi

Þegar tilkynnt var að Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (WFP) fengi friðarverðlaun Nóbels var aðalaáherslan lögð á baráttu hennar við hungur í heiminum. WFP hefur hins vegar einnig lagt lóð sín á vogarskálarnar í friðarviðleitni og það fór ekki framhjá norsku Nóbelsnefndinni.   

Blá Evrópa á degi Sameinuðu þjóðanna

Byggingar og mannvirki um gjörvalla Evrópu verða lýst upp með bláum lit Sameinuðu þjóðanna til að minnast 75 ára afmælis samtakanna 24.október 2020.  

Að stilla til friðar í þágu barna

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur náð að stilla til friðar tímabundið...

20 ár frá ályktun 1325: hægar framfarir

Tuttugu árum eftir samþykkt tímamóta-ályktunar Öryggisráðsins 1325 hefur hlutur kvenna í friðargæslu í heiminum aukist verulega. Hins vegar hefur aðgerða-áætlunum einungis verið hrint í...