A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Að koma í veg fyrir stríð

75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Mikilvægur hluti starfs Sameinuðu þjóðanna er stjórnarerindrekstur og sáttaumleitanir sem hafa að markmiði að hindra að átök brjótist út. Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar 1945 á þeim rústum sem Síðari heimsstyrjöldin skildi eftir sig. Eitt helsta markmið samtakanna var að tryggja frið í heiminum og öryggi.

Eþíópi í Samalandi

Eþíópíumaðurinn Andualem Gebremichael er stærðfræðingur að mennt. Hann ver hins vegar dágóðum tíma hvern dag í að æfa sig í að læra sagnbeygingar í...

Þriðji hver nemandi sætir einelti

 Nærri þriðji hver nemandi í heiminum sætir einelti af hálfu jafningja sinna í skóla að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Álíka hlutfall verður...

Að berjast við ofveiði

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Níutíu af hundraði af öllum fisktegundum sem veiddar eru í atvinnuskyni...

Að berjast gegn rangfærslum á netinu

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Milljónir manna um allan heim hafa svarið þess eið að staldra við andartak...

Að stuðla að afvopnun

75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna - 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Sameinuðu þjóðirnar vinna að afvopnun í heiminum. Afvopnun og takmarkanir á víbúnaði eru lykilatriði í friðarviðleitni og öryggismálum. Markmið Sameinuðu þjóðanna er að fækka kjarnorkuvopnum og útrýma þeim að lokum. Sama máli gegnir um efnavopn

Að tryggja aðgang að alheims-tengslaneti

 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??Alþjóða póstmálastofnunin (UPU) greiðir fyrir dreifingu alþjóðlegs pósts. Nútíma póstþjónusta gegnir þýðingarmiklu hlutverki í að þróa félagsleg- og  menningarleg samskipti og viðskipti á milli þjóða og fyrirtækja.

Að virkja sjálfboðaliða í þágu þróunar og friðar

75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna– 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum. Sjálfboðaliðar Sameinuðu þjóðanna (UNV) starfa á vegum samtakanna við að efla frið og þróun í heiminum.Sjálfboðaliðastarf getur átt þátt í að hraða og breyta eðli þróunar. Það er hagur beggja, sjálfboðaliðans sjálfs og samfélagsins þar sem hann lætur til sín taka. UNV hefur á sínum snærum 8 þúsund konur og karla frá nærri 160 þjóðlöndum.

Einn blaðamaður er drepinn fjórða hvern dag

Nærri tólf hundruð blaðamenn hafa verið drepnir við öflun og miðlun frétta til almennings í heiminum undanfarin fjórtán ár (2006-2019). Að meðaltali er það...

Hætta á fleiri faröldrum fer vaxandi

Hætta á heimsfaröldrum vex hratt. Meir en fimm nýir sjúkdómar skjóta upp kollinum í fókli á hverju ári. Hver um sig kann að breiðast...

Sameinuðu þjóðirnar 75 – með og án orða

Sameinuðu þjóðirnar minntust 75 ára afmælis síns með hógværum hætti 24.október. Það var gert með því að beina ljósi í bláa lit samtakanna að byggingum víða...

Áminning um að byggja betri og grænni heim

Oddvitar norrænu ríkjanna og þingmenn á Norðurlandaráðsþingi lýstu ótvíræðum stuðningi við Sameinuðu þjóðirnar. Forsætisráðherrar Norðurlanda tóku til máls á þinginu í gær að lokinni...

Að starfa í þágu ábyrgrar ferðaþjónustu

75 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Alþjóðaferðamálastofnunin (UNWTO) er sú stofnun Sameinuðu þjóðanna sem vinnur að framgangi ábyrgrar og sjálfbærrar ferðamennsku í allra þágu.       Hún vinnur að því að skapa markaðsþekkingu, efla samkeppnisfæra og sjálfbæra ferðamálastefnu.

Guterres segir sjálfbæra þróun í hættu

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því að COVID-19 faraldurinn stefndi þeim árangri í hættu sem náðst hefur í sjálfbærri þróun. „Faraldurinn er ekki...
Að bólusetja við mislingum

Óttinn við að bólusetja jafn hættulegur og veiran sjálf

Nýleg könnun í Svíþjóð bendir til að meir en þriðjungur Svía muni ekki láta bólusetja sig fyrir COVID-19. Í könnun Dagens Nyheter og Ipsos kvaðst 36% aðspurðra líklega eða örugglega ekki láta bólusetja sig við kórónaveirunni þegar bóluefni verður tilbúið.