A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Nærri 2 þúsund árásir á heilsugæslu Úkraínu

Alþjóðlegur dagur mannúðarstarfsmanna. Úkraína. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur staðfest 1940 árásir á heilsugæslu Úkraínu frá allsherjarárás Rússlands 24.febrúar 2022. Þetta eru fleiri árásir en dæmi...

Mpx veirusýking hefur greinst í Svíþjóð

Sænsk yfirvöld hafa tilkynnt að mpx veirusýking hafi greinst í Svíþjóð. Þetta er í fyrsta skipti sem mpx veirusýking, sem áður var kennd við...
21 árás hefur verið gerð á skóla frá 4.júlí. 274 hafa látist, þar á meðal konur og börn.

Fleiri hjálparstarfsmenn drepnir en nokkru sinni fyrr

Alþjóðlegur dagur mannúðarstarfsmanna 19.ágúst.  Fleiri hjálparstarfsmenn voru drepnir við störf sín árið 2023, en dæmi eru um. 280 létust af völdum ofbeldis í 33 ríkjum....

Tónninn sleginn fyrir alþjóðaár jökla 2025

Alþjóðaár jökla. Jöklar. Alþjóðaári jökla á vettvangi Sameinuðu þjóðanna verður þjófstartað á Íslandi 17.-18.ágúst.  Meðal annars verður Jöklagrafreitur reistur við Gróttu á Seltjarnarnesi. Allsherjarþing Sameinuðu...

SÞ: fordæmalaus skortur á gegnsæi í kosningunum í Venesúela

Mannréttindi. Venesúela. Eftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna sem fylgdust með forsetakosningunum í Venesúela segja að skort hafi „gegnsæi og heilindi” þegar niðurstöður þeirra voru kunngerðar.  Kjörstjórn lýsti...

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir geðþótta handtökur og óhóflega valdbeitingu í Venesúela...

Volker Türk mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna lýsti í dag, 13.ágúst, miklum áhyggjum af áframhaldandi geðþótta fjöldahandtökum í Venesúela. Jafnframt telur hann beitingu valds óhóflega...

10 staðreyndir: Af hverju lifum við ekki án vatns?

Vatn. Drykkjarvatn. Flestum er kunnugt um að maðurinn lifir ekki án vatns. En málið er flóknara en það. Það er ekki nóg að hafa...

Alþjóðlegur dagur frumbyggja: Réttindi þeirra sem kjósa einangrun

Alþjóðlegur dagur frumbyggja. Talið er að um það bil 200 hópar frumbyggja í heiminum kjósi að vera út af fyrir sig og hafa sem...

Þriðja hvert fórnarlamb mansals er barn

 Fleiri stúlkur en drengir eru fórnarlömb mansals. Líklegara er að börn séu beitt ofbeldi en fullorðnir við mansal. Börn eru stór hluti þeirra sem...

Hvatt til aðgerða vegna öfgakennds hitafars

Hitamet. Hitabylgjur. Öfgakennt hitafar. Oddviti Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til brýnna aðgerða til að verja milljarða manna um allan heim fyrir afleiðingum hrikalegs hita....

Eitt barn drepið á Vesturbakkanum annan hvorn daga

Vesturbakki Jórdanar. UNICEF. Alls hafa 143 palestínsk börn verið drepin á Vesturbakka Jórdanar frá því átök blossuðu upp á milli Ísraela og Palestínumanna í...

12 hlutir sem þú vissir (kannski) ekki um Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna...

Hungur. Matvælaaðstoð. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) er stærsta mannúðarstofnun heims, sem bjargar mannslífum með matvælaaðstoð. Hér eru 12 staðreyndir um WFP: 1. WFP starfar í rúmlega 120...

Bretar hefja fjárstuðning við UNRWA að nýju

Bretland. UNRWA. David Lammy utanríkisráðherra Bretlands hefur tilkynnt að Bretar muni hefja fjárveitingar til UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna að nýju. Ný stjórn Verkamannaflokksins telur að...

Alþjóðadómstóllinn: Hernám Ísraels í Palestínu ólöglegt

Alþjóðadómstóllinn í Haag telur hernám Ísraels í Palestínu ólöglegt. Alþjóðadómstóllinn hefur gefið út álit að beiðni Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Dómstóllinn segir í álitinu að...

Barátta gegn fátækt þema Mandela-dagsins

Nelson Mandela var lengi umdeildur. Hægrimenn sökuðu hann um að vera hryðjuverkamann og kommúnista en vinstrimönnum fannst hann helst til sáttfús.  Í dag er...