A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Einar Þór þekkir bæði HIV og COVID-19 af eigin raun

Töluverð líkindi eru á milli HIV og COVID-19 smits segir Einar Þór Jónsson sem hefur fengið báðar veirur. „Líkindin má finna í einangruninni. Smitótti er...

Þegar tveir heimsfaraldrar fara saman

Nú þegar athygli heimsins beinist nánast óskipt að COVID-19, er Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1.desember okkur áminning um að við höfum ekki brotið annan heimsfaraldur á...

12 Friðarverðlaun Nóbels

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Sameinuðu þjóða-fjölskyldan hefur fengið friðarverðlaun Nóbels alls tólf sinnum í 120 ára sögu...

Kynferðislegt ofbeldi: Málum heiminn appelsínugulann!

Þegar heilu þjóðfélögin stöðvuðust fyrr á árinu vegna COVID-19, komust milljónir kvenna og stúlkna í hættulegu stöðu: heima hjá sér. 25.nóvember er Alþjóðlegur baráttudagur gegn...

Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi?

Landsnefnd UN Women á Íslandi spyr „Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? í fréttatilkynningu í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi 25.nóvember. Þá hefst...

Mislingar granda 200 þúsund – bólusetningatregða veldur áhyggjum

Talið er að 207.500 hafi látist úr mislingum á síðasta ári. Þá hafði ekki tekist í heilan áratug að bólusetja eins marga og nauðsynlegt...

Að glæða hagvöxt og tryggja stöðugleika

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Alþjóða bankinn og Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn eru oft nefndir einu nafni Bretton Woods-stofnanirnar....

Ísland styður fjölmiðla í þróunarríkjum

Ísland hefur gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum.   Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að um...

Guterres eggjar ESB til aðgerða í loftslagsmálum

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti Evrópusambandið til þess að skuldbinda sig til metnaðarfyllri aðgerða í loftslagsmálum.  Hvatti hann til að dregið yrði úr...

Postulínið sem bjargar mannslífum

Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn ár hvert 19.nóvember. Tilgangurinn er sá að vekja almenning til vitundar um þann gríðarlega vanda sem felst í því að...

Að draga úr barnadauða

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Árið 1990 lést tíunda hvert barn fyrir fimm ára aldur. Á síðasta ári...

Sykursýki: þögli morðinginn

Sykursýki hefur verið líkt við þöglan morðingja sem læðist aftan að þér. Þessi sjúkdómur gleymist oft en hann er ein af tíu helstu dánarorsökum...

Noregur: Tekist á um réttinn til heilbrigðs umhverfis

Tveir mannréttindasérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að ákvæði um rétt til heilbrigðis umhverfis í norsku stjórnarskránni sé merkingarlaust, ef hæstiréttur Noregs gefi grænt ljós á...

6 opinber mál og útgáfa á 370

?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ?? Opinber mál Sameinuðu þjóðanna eru sex talsins, vinnumálin eru tvö en gefið er...

Guterres óskar nýkjörnum Bandaríkjaforseta til hamingju

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur sent nýkjörnum Bandaríkjaforseta heillaóskir. Í tilkynningu frá Stéphane Dujarric talsmanni hans segir að aðaframkvæmdastjórinn óski bandarísku þjóðinni til hamingju með...