Sýrlendingur réttir Seyðfirðingum hjálparhönd
Þegar sýrlenski flóttamaðurinn Khattab al Mohammad heyrði að nærri 700 Seyðfirðingar hefðu orðið að flýja heimili sín vegna náttúrhamfara voru fyrstu viðbrögð hans að...
Finnska sánan á heimsminjaskrá
Sánumenning Finna hefur verið færð inn á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Finnska gufubaðið og allt sem því tengist er á listanum yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns....
Kolefnisfótspor notað við mat á þróun
Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur kynnt nýjan lífsgæða staðal þar sem tekið er tilllit áhrifa mannsins á plánetuna. Lífsgæðaskýrsla Sameinuðu þjóðanna (Human Development Report) var...
Hamstur ríkra landa á bóluefni útilokar aðgang hinna fátækari
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur gagnrýnt þá sérhyggju auðugra ríkja þegar bólusetningar við COVID-19 eru annars vegar. “Enginn er öruggur fyrr en við...
Sameinuðu þjóðirnar í geimnum
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Frá upphafi geimaldar hafa Sameinuðu þjóðirnar viðurkennt að í geimnum sé ný vídd...
Ísland og Noregur hrynja niður lífsgæðalista Sameinuðu þjóðanna
Ísland fellur um 26 sæti á nýbirtum lífsgæðalista Sameinuðu þjóðanna þegar tillit er tekið til umhverfisþátta. Noregur sem hefur trónað efst á listanum um árabil,...
Loftlagsbreytingar: Guterres hvetur til að lýst verði yfir neyðarástandi
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til þess að lýst verði yfir neyðarástandi um allan heim vegna loftslagsbreytinga. Þrjátíu og átta ríki hafa nú þegar...
Vonast eftir metnaðarfyllri aðgerðum í loftslagsmálum
Fimm árum eftir undirritun Parísarsamningsins um loftslagsbreytingar hvetja Sameinuðu þjóðirnar ríki heims til að skuldbinda sig til umtalsverðra aðgerða til að draga úr losun koltvísýrings. Brýn þörf er á raunhæfum aðgerðum til að koma í veg fyrir meiri hækkun hitastigs sem ógnar plánetunni.Sameinuðu þjóðirnar, Bretland og Frakkland halda í sameiningu Loftslagsmetnaðarfund
Kolefnisjafnvægi fyrir 2050: Brýnasta erindi heimsins
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur ritað kjallaragrein í tilefni af loftslagsfund samtakanna ásamt Bretum og Frökkum í tilefni 5 ára afmælis Parísarsamningsins. Greinin...
Erindreki SÞ krefst lausnar Assange
Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna um pyntingar hefur hvatt bresk yfirvöld til að sleppa Julian Assange úr fangelsi eða setja hann í stofufangelsi á meðan...
Mannréttindi að leiðarljósi í enduppbyggingu eftir COVID-19
Mannréttindadagurinn 10.desember er að þessu sinni helgaður COVID-19 faraldrinum. Kastljósinu er beint að þörfinni á því að byggja upp betur að loknum faraldri með...
Næsta skref er að vinna bólusetningum fylgi
Bóluefni við COVID-19 eru nú loksins innan seilingar. Fyrsta bólusetningin var í Bretlandi í dag og fleira en eitt bóluefni er á leið á...
Norðurlönd eru „miklir vinir Sameinuðu þjóðanna“
?? 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum ??
Tvö Norðurlandanna, Danmörk og Noregur, voru á meðal stofnenda Sameinuðu þjóðanna. Ísland og...
Finnar fyrstir til að nota hunda til að þefa uppi COVID-19
Þefvísir hundar eru notaðir með góðum árangri til að þefa uppi farþega sem kunna að vera sýktir af COVID-19 veirunni á Vantaa-flugvelli í Helsinki,...
Guterres krefst róttækra aðgerða í loftslagsmálum
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til róttækra aðgerða í loftslagsmálum í ræðu sem hann hélt nú síðdegis um „ástand plánetunnar” í Colombia háskóla...