COVID-19: týnd kynslóð í menntakerfinu?
COVID-19 faraldurinn hefur valdið mestu truflun á menntun sem um getur. Ef ekki verður að gert kunna börn að hafa orðið fyrir óbætanlegum skaða....
Bandaríkin á ný til liðs við Parísarsamninginn og WHO
Úrsagnir Bandaríkjanna úr Alþjóða heilbrigðisstofnuninni og Parísarsamningum um loftslagsbreytingar hafa verið afturkallaðar. Tilskipanir þessa efnis voru undirritaðar örfáum klukkustundum eftir að Joseph Biden sór...
Illa brugðist við COVID-19 í upphafi -einnig í Kína
Óháð sérfræðinganefnd Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar telur að verulega skorti á núverandi kerfi við að uppgötva og vara við hugsanlegum heimsfaröldrum á borð við COVID-19, sé...
Rafbílar meir en helmingur seldra bíla í Noregi
Þau tímamót urðu í Noregi á síðasta ári að sala á rafbílum var meiri en á öðrum bílum. Í Evrópu tvöfaldaðist sala á rafbílum annað árið í röð. 20% bíla sem voru seldir í fyrra í Þýskalandi voru rafbílar og um 15% í Bretlandi og Frakklandi.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir til starfa í Írak
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna tilkynnti í dag að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefði verið skipuð staðgengill sérstaks fulltrúa hans í Írak. Hún mun stýra pólitiskri deild og...
Hútar lýstir hryðjuverkasamtök: dauðadómur yfir milljónum Jemena
David Beasley forstjóri Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) segir að sú ákvörðun Bandaríkjstjórnar að lýsa uppreisnarmenn Húta í Jemen hryðjuverkamtök feli í sér dauðadóm yfir...
Getum við stjórnað veðrinu?
Margir vísindamenn hafa leitað leiða til að sporna við loftslagsbreytingum. Þeir eins og margir aðrir eru þreyttir á meintu aðgerðarleysi stjórnmálamanna við að stöðva...
Græni múrinn fær vítamínsprautu
Meir en 14 milljarðar Bandaríkjadala söfnuðust til stuðnings Græna múrnum mikla sem teygir anga sína yfir þvera Afríku á leiðtotogafundi kenndum við eina plánetu...
Guterres sækist eftir endurkjöri
António Guterres hefur staðfest að hann muni bjóði sig fram til annars kjörtímabils sem aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Núverandi kjörtímabil hans lýkur í árslok.
Hvetur til aukins metnaðar í loftslagsmálum
Í þýðingarmikilli ræðu til að minnast 75 ára afmælis fyrsta fundar Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hvatti António Guterres aðalframkvæmdastjóri samtakanna til metnaðarfyllri aðgerða og öflugra alþjóðasamstarfs í endurreisnarstarfi í kjölfar COVID-19 faraldursins. Loftslagsbreytingar.
Bachelet hvetur Trump til að hafna fölskum frásögnum
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur Trump Bandaríkjaforseta til að hafna „fölskum og hættulegum frásögnum”. Jafnframt bæri að hvetja stuðningsmenn til að gera slíkt hið sama....
2021: Ár ávaxta, heilbrigðisstarfsmanna og baráttu gegn barnavinnu
Árið 2021 er ár Friðar og trausts, skapandi hagkerfis, heilbrigðis- og umönnunarstarfsfólks, ávaxta og grænmetis og útrýmingar barnavinnu á vettvangi hinna ýmsu stofnana Sameinuðu...
Friðargæslusveit í Darfur hættir störfum.
Sameiginleg friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna og Afríkusambandsins, UNAMID, í Darfur-héraði í Súdan hefur lokið störfum. Ríkisstjórn Súdans verður hér eftir ábyrg fyrir öryggi íbúanna.
Öryggisráð Sameinuðu...
Gleðilegt ár!
Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna er lokuð yfir áramótin. Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Hér má sjá áramótaávarp António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.
https://www.youtube.com/watch?v=PH0_2SStswM&feature=youtu.be
Sameinuðu þjóðirnar með kolefnisjafnvægi að leiðarljósi 2021
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að viðleitnin við að ná kolefnisjafnvægi í heiminum fyrir miðja öldina verði helsta stefnumál samtakanna árið 2021.