Skorað á Norðurlönd að flytja konur og börn heim frá Sýrlandi
Mannréttindasérfræðingar Sameinuðu þjóðanna skora á ríkisstjórnir fjögurra Norðurlanda að fallast á að flytja konur og börn heim frá búðum í Sýrlandi.
Danmörk, Finnland, Noregur og...
Konur aðeins 20% nemenda í rafmagns- og tölvuverkfræði
Konur voru aðeins fimmtungur skráðra nemenda í rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands árið 2019. Hlutfallið í iðnaðar- og vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild var tæplega 30%.
Þetta...
Staðalímyndir fæla stúlkur frá vísindagreinum
Aðeins 30% kvenna í heiminum kjósa vísinda og tæknigreinar þegar þær innritast í háskóla samkvæmt tölum UNESCO frá árunum 2014-2016.. Í dag 11.febrúar er...
Ísland styður menningarlíf í Beirút
Undirritaður hefur samningur á milli Íslands og UNESCO um stuðning við menningarlíf í Beirút. Samkvæmt samningnum veitir Ísland um fimmtán milljónum króna til þessa...
Ný dönsk orkueyja: bjartasta von orkuskipta ?
Fyrirhuguð ný manngerð eyja hefur verið kynnt sem bjartasta von orkuskipta í Danmörku og jafnvel í Evrópu og heiminum öllum.
Árið 1991 var Danmörk fyrsta...
Krabbameinsgreiningum fækkað vegna COVID-19
COVID-19 faraldurinn hefur haft veruleg áhrif á meðferð við krabbameini víða um heim. Skimunum, aðgerðum og minniháttar rannsóknum hefur verið frestað. Þetta kann að...
Íris Björg: Ákveðin í að stuðla að breytingum
Íris Björg Kristjánsdóttir er sérfræðingur hjá UN Women, Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna og starfar hjá svæðisskrifstofu fyrir Evrópu og mið-Asíu með starfstöð í Istanbul í...
Baráttan gegn umskurði kvenna: lykilhlutverk heilbrigðisstarfsfólks
Hamda Cali hugsar oft til systra sinna og frænkna þegar hún þjálfar heilbrigðisstarfsmenn í að takast á við misþyrmingar á kynfærum kvenna.
„Ég á fimmtán...
Brjóstakrabbamein orðið algengasta krabbameinið
Tíðni brjóstakrabbameins er orðin meiri en lungnakrabba að því er fram kemur í gögnum sem gefin hafa verið út í aðdraganda Alþjóða krabbameinsdagsins 4.febrúar.
Alþjóða...
145 ríkjum tryggt bóluefni fyrir áhættuhópa
Lykilstarfsmönnum og fólki í áhættuhópum í 145 ríkjum hafa verið tryggðar bólusetningar við COVID-19 á fyrri helmngi þessa árs.
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHOI og samstarfsaðilar hennar...
UNHCR fagnar aðild Íslands að samningum um ríkisfangsleysi
Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hefur fagnað því að Ísland hafi gerst aðili að samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi.
„Við fögnum ákvörðun Íslands sem færir okkur...
Guterres hvetur til „endurræsingar“ 2021
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til djarfra aðgerða til að sigrast á eyðileggingu af völdum COVID-19, aðgerðarleysis í loftslagsmálum og auknum ójöfnuð. Jafnframt hvetur hann til þess að enfahagslegt endurreisnarstarf verði með hag allra í huga.
Loftslagsbreytingar: málaferli sífellt algengari
Sífellt algengara verður að leitað sé til dómstóla til að reyna knýja ríkisstjórnir og fyrirtæki tll að takast á við loftslagsbreytingar.
Jafnt börn sem frumbyggjar...
COVID-19 olía á eld Gyðingahaturs
Einn af óróaseggjunum sem réðust inn í bandaríska þingið á dögunum klæddist íþróttapeysu með áletruninni „Camp Auschwitz” og mynd af hauskúpu og krosslögðum beinum....
Samningur um bann við kjarnorkuvopnum gengur í gildi
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fagnað því að Samningur um bann við kjarnorkuvopnum gekk í gildi í dag.
Samningurinn er fyrsti milliríkjasamningur um kjarnorku-afvopnun...