Ögurstund heimsmarkmiða
Runnin er upp ögurstund í heiminum. Stendur glöggt hvort hægt verður að uppfylla Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun. Þetta kom fram í máli Amina Mohammed...
Kreppan hefur konuandlit
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna birtir í dag grein í tilefni af Alþjóðlega kvennadeginum í fjölmörgum dagblöðum í heiminum, þar á meðal Morgunblaðinu.
Greinin fer...
Ríkjum sem konur stýra gengur vel gegn COVID-19
Á Alþjóðlegum degi kvenna 8.mars er ástæða til að staldra við og líta yfir farinn veg og þann árangur sem hefur náðst og hvetja til breytinga. Þá er ekki síður ástæða til að fagna hugrekki og ákveðni venjulegra kvenna sem hafa leikið einstakt hlutverk í sögu landa sinna og samfélaga.
Plast herjar á norðurslóðir
Norðurslóðir hafa ekki sloppið við plastmengun frekar en aðrir hlutar heimsins. Forstjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að auk loftslagsvárinnar sé plastmengun eitt alvarlegasta úrlausnarefni...
Velferð fólks og skóga fer saman
Nærri 350 miljónir manna í heiminum sækja lífsviðurværi sitt til skóga. Þetta fólk á allt sitt undir því að skógarnir fái að þrífast tl...
Ísland: 285 milljónir í þágu bágstaddra í Jemen
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, tilkynnti um 285 milljóna króna heildarframlag Íslands, til þriggja ára, á áheitaráðstefnu um Jemen í gær. Framlagið skiptist á milli...
Jemen: Dauðadómur að minnka neyðarastoð
Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst yfir vonbrigðum með árangur fjársöfnunarráðstefnu í þágu Jemen sem fram fór í gær. Minna fé safnaðist að þessu sinni en á sams konar ráðstefnu fyrir ári og milljarði Bandaríkjadala minna en 2019.
Fólkið í Jemen þarf á hjálp að halda
Sameinuðu þjóðirnar hafa boðað til brýns fjáröflunarfundar í þágu Jemens 1.mars. Svíþjóð og Sviss eru gestgjafar fundarins.
Talið er að alvarlegasta neyðarástand í heimi sé nú...
Guterres segir einokun auðugra ríkja á bóluefni vera hneyksli
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýndi í dag auðug ríki fyrir að hamstra bóluefni gegn COVID-19.
„Það er siðferðilegt hneyksli að ekki skuli hafa verið...
Við getum friðmælst við náttúruna
Inger Andersen forstjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að sú þrefalda umverfisvá sem heimurinn glími við sé enn meiri ógnun við mannkynið en COVID-19. Hins vegar...
Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn: Grænlenskan í brennidepli
Staða grænlenskunnar hefur verið mjög í deiglunni undanfarið á Grænlandi. 21.febrúar er Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn.
Þótt grænlenska sé opinbert mál Grænlands ríkir enn spenna á milli...
Finnar í framboði til Mannréttindaráðsins
Finnland hefur boðið sig fram til setu í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 2022-2024.
Vígoroð framboðsins er „Margvíslegur heimur, almenn mannréttindi.“ Kosning fer fram á Allsherjarþingi Sameinuðu...
Svía tvöfalda framlög til COVAX
Svíar ætla að hækka fjárframlög sín sín til COVAX verkefnisins um 100 milljónir sænskra króna. Það er jafnvirði 1600 milljóna íslenskra króna samkvæmt gengi...
Grænni og vænni borgir betri fyrir loftslagið og heilsuna
Fjölmargar borgir um allan heim vinna að því að vera í meiri sátt við náttúruna. Í skipulagi borgarhverfa er hægt að nýta svæði með meðvituðum hætti til að varðveit og efla fjölbreytni lífríkisins.
Bólusetningar hefjist hvarvetna á fyrstu 100 dögum ársins
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur hvatt bæði þjóðríki og fyrirtæki til þess að tryggja að COVID-19 bólusetningar hafi hafist í öllum ríkjum veraldar fyrir 7.apríl...