A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Þjóðarmorðs Róma-fólks minnst

Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna segir að ekki sé líðandi að Róma-fólk um allan heim sé gert að blórabögglum stjórnmálamanna. Árásir á samfélagsmiðlum séu með öllu...
COVID-19 Hjúkrunarfólk

Tryggja ber öllum heilsugæslu

Að njóta heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin hvetur veraldarleiðtoga til þess á Alþjóða heilbrigðisdaginn 7.apríl að tryggja að slíkt verði að veruleika. Öllum ber...

Trans-fólk: Að lifa í sátt við sitt sanna sjálf

Trans-fólk á á hættu að verða fyrir mismunun, harðræði og ofbeli. En það eru mannréttindi að lifa lifinu í sátt  við sitt  sanna sjálf. 31.mars...

Orkuskipti á heimskautsbaug

Grímsey er útvörður Íslands í norðri og situr snyrtilega á heimskautsbaugnum sjálfum. Hún er nú helsta tilkall Íslands til að teljast hluti heimskautsins eða...

Ljósin slökkt í þágu lífríkisins

Búast má við að afdrifaríkar ákvarðanir verði teknar í ár um loftslagsaðgerðir, náttúruna og sjálfbæra þróun. Þessar ákvarðanir kunna að marka braut mannkynsins og...

Tími til kominn að sigrast á „Hvíta dauða“

Berklar hafa verið kallaður „Hvíti dauði” eða „Mikla hvíta plágan“ og eru enn banvænasti smitstjúkdómur heims. Alþjóðadagur berkla er haldinn 24.mars. Á hverjum degi bana...

Áratugur hafrannsókna

Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað áratuginn 2021-2030 Hafrannsóknum í þágu sjálfbærrar þróuna

Barátta frumbyggja á Norðurlöndum heldur áfram

Alþjóðlegur dagur upprætingar kynþáttamismununar

2.2 milljarðar hafa ekki aðgang að ferskvatni

Ferskvatn er lífsnauðsynlegt fyrir líf okkar, heilsu og velferð. Það er nauðsynlegt vegna hreinlætis, til matargerðar- og framleiðslu. Engu að síður hafa 2.2 milljarðar...
Alþjóðlegur dagur hamingjunnar

Finnar sælastir – Íslendingar næstsælastir

Finnland hefur verið valið hamingjusamasta land heims. Árleg hamingjuskýrsla er tekin saman og birt í aðdraganda Alþjóðlega hamingjudagsins 20.mars. Finnar hrepptu hamingju-hnossið fjórða árið...

Samar: „Við erum frumbyggjar þessa lands“

Kynþáttahatur er hvorki óþekkt á Norðurlöndum né nýtt af nálinni. Frumbyggjar þriggja Norðurlanda, Samar, hafa ekki síst orðið fyrir barðinu á slíku. Þeir hafa neyðst til að breyta lifnaðarháttum sínum og mátt sæta harðræði, árásum og kynþáttahatri í áranna rás.  21.mars er Alþjóðadagur útrýmingar kynþáttamismununar

WHO: kostir AstraZeneca meiri en áhætta

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) segir í yfirlýsingu að „á þessari stundu...vega kostir AstraZeneca þyngra en áhætta. Því er mælt með því að bólusetningar haldi áfram.“ Í...

Frá Blade runner til sjálfbærrar þróunar

Hvað eiga kvikmyndin Blade Runner og herferðin „Ég-myndi-frekar-vilja-vera-nakin-en-ganga-í-pels?” sameiginlegt? Ekkert á yfirborðinu. Nema það að þessi tvö fyrirbæri mynduðu hugsanatengsl í huga ungs tískuhönnuðar....

Tíu tölur um tíu ára gamalt stríð

Borgarastríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í tíu ár. Milljónir barna hafa aldrei þekkt frið og stöðugleika. COVID-19 hefur svo bæst ofan á stríðsástandið.

#AðeinsSaman: Bólusetja ber alla heimsbyggðina

Sameinuðu þjóðirnar hafa hleypt af stokkunum nýrri alheimsherferð til stuðnings þeirri kröfu að bóluefni við COVID-19 verði öllum jarðarbúum aðgengilegt. Herferðin ber heitið #AðeinsSaman eða...