Fjölmiðlafrelsi er grundvöllur heilbrigðs lýðræðis
Frelsi fjölmiðla um allan heim fer þverrandi. Á sama tíma hefur þörfin fyrir óháða, kjarkmikla og djarfa fjölmiðla sjaldan verið meiri. Blaðamennska og fjölmiðlafrelsi...
Djass var sagður ósamboðinn hvítum mönnum
Djass sló rækilega í gegn á Íslandi á fyrri hluta síðustu aldar og nýtur enn mikillar hylli. Alþjóðlegur dagur djass er í dag 30.apríl.
Djassinn dunar frá New Orleans til Neskaupsstaðar
Tónlist er í hávegum höfð á Íslandi og öðrum Norðurlöndum. Samt sem áður kemur mörgum spánskt fyrir sjónir hve djass-tónlist hefur fallið í frjóan...
Endómetríósa: mikilvægt að tala við tala við börnin
Samtök um endómetríósu hafa beint sjónum sínum að unglingsstúlkum en oft og tíðum er ekki gripið inn í næglega snemma vegna þess að eðlilegt þykir að verkir fylgi blæðingum. Nýlega héldu þau svokallaða Endóviku til að vekja fólk til vitundar um sjúkdóminn. Endómetríósa var lengi kölluð legslímuflakk eða legslímuvilla, en þau heiti þykja ekki gefa rétta mynd af sjúkdómnum.
Almennar bólusetningar líða fyrir COVID-19
Ástæða er til að óttast mislinga – og lömunarveikifaraldur vegna afleiðinga COVID-19. Þessa stundina eru bólusetningar við COVID-19 skyggja, eins og við er að...
Á réttri leið til að uppræta mýraköldu
Mýrakalda (malaría) er lífshættulegur skjúdómur. Milljónir smitast af mýraköldu ár hvert og hundruð þúsunda deyja. Sníkjudýr valda sjúkdómnum, en sýktar moskítóflugur bera hann á...
Guterres: Hættum kolanotkun
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að notkun kola við rafmagnsframleiðslu verði hætt. Í grein sem hann skrifar í tilefni Alþjóðadags Jarðar...
(Hug)vits er þörf til að bæta heiminn
Stundum fæ fólk bestu hugmyndirnar við hinar hversdagslegustu aðstæður. Fyrir framan sjónvarpskjáinn, á hjólinu eða eins og í tilfelli Svíans Tommie Lögdahl í sturtunni....
Endómetríósa: óeðlilegt að ógnarverkir fylgi blæðingum
Endómetríósa er sjúkdómur sem herjar á 10% frjósamra kvenna. Hann getur valdið líkamlegum sársauka, geðheilbrigðislegum vanda og ófrjósemi. Sjúkdómurinn greinist oft seint vegna þess...
Endómetríósa: Ólíðandi að konur þjáist
Talið er að á Íslandi þjáist allt að fimmtán þúsund konur af sjúkdómnum endómetríósu. Á heimasíðu Samtaka um endrómetríósu segir að gera megi ráð fyrir því...
Loftslagsbreytingar: Eldfjöll eiga ekki roð við manninum
Jafnvel þótt eldfjöll spúi eldi og eimyrju, ösku og reyk út í andrúmsloftið, komast þau ekki í hálfkvisti við mengun af völdum mannanna. Eldgosið...
Ramadan á tímum kórónaveirunnar
COVID-19 hefur áhrif á hvers kyns mannfagnaði og hátíðir. Ramadan, föstumánuður múslima er þar engin undantekning en hann er nú haldinn í annað skipti...
Rafknúnar flugvélar í flugtaki á Norðurlöndum
Rafknúið farþegaflug er innan seilingar á Norðurlöndum. Finnair stefnir að því að bjóða upp á rafknúnar farþegaflugvélar í áætlunarflugi á milli Helsinki og Stokkhólms...
Mannréttindi: Fjórða hvert dauðsfall má rekja til umhverfisspjalla
155 ríki hafa viðurkennt að borgarar þeirra eigi rétt á því að lifa í heilbrigðu umhverfi annað hvort í krafti innlendrar löggjafar eða alþjóðasáttmála...