Leiðin til varanlegs friðar – dagur friðargæsluliða
Þegar styrjaldarátök hafa rifið sundur samfélög er leiðin til friðar þyrnum stráð. Friðargæsla hefur engu að síður reynst eitt öflugt tæki í höndum Sameinuðu...
Til hamingju með Vesak!
Búddistar víða um heim halda í dag upp á "Vesak" fæðingardag Búdda. Daginn ber ýmist upp á dag fulls tungs í apríl eða maí...
Skátastúlkan sem fylgdi í fótspor forseta og kóngafólks
Svana Friðriksdóttir var 19 ára gömul árið 1971 þegar hún fékk Nansen-verðlaunin fyrir þátttöku í vel heppnaðri norrænni fjársöfnun í þágu flóttamanna í heiminum. Þessi verðlaun Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna voru í sérstaklega miklum metum á þessum tíma. Þau eru enn þann dag í dag ein eftirsóttasta alþjóðaviðurkenningin fyrir mannúðarstarf á eftir friðarverðlaunum Nóbels.
Fjölbreytni lífríkisins: við erum hluti af lausninni
Fjölbreytni lífríkisins hefur minnkað svo mjög að engin dæmi eru um slíkt í sögu jarðarinnar. Álagið á náttúrana eykst hröðum skrefum. Við göngum svo...
Evróvisjón: Flóttamaður keppir fyrir Svíþjóð
Sænsk-kongólski söngvarinn Tousin „Tusse” Chiza man tímana tvenna. Hann er fæddur í lýðveldinu Kongó og þurfti að ryðja mörgum hindrunum úr vegi áður en...
Býflugur í hættu – en uppgangur hér
Býflugur eru í útrýmingarhættu og sú hætta ógnar einnig mannkyninu. 20. maí halda Sameinuðu þjóðirnar upp á Alþjóðlega býflugnadaginn. Tilgangurinn er að vekja fólk...
Hvatt til 30 kílómetra hámarkshraða
Umferðarslys er algengasta dauðorsök hjá ungu fólki í heiminum. Að lækka hámarkshraða í íbúðabyggðum bjargar mannslífum. Sameinuðu þjóðirnar hafa hleypt af stokkunum herferðinni Götur í þjónustu lífsins (# Streets For Life #Love30). Í herferðinni er hvatt til þess að tekinn verði upp 30 kílómetra hámarkshraði á klukkustund á þéttbýlum svæðum. Vikan 17.-23.maí er Alþjóðleg vika umferðaröryggis á vegum Sameinuðu þjóðanna og Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar.
COVID-19: Aukin mismunun gagnvart hinsegin fólki
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að mismunun gagnvart hinsegin fólki hafi aukist vegna COVID-19 faraldursins.
Alþjóðlegur dagur gegn hatri á samkynhneigðum, tvíkynheigðum og transfólki...
Hver stórhvalur er milljón dollara virði
Hvalir eru þekktir sem stærstu og gáfuðustu sjávardýrin. Nú hafa sjávarlíffræðingar komist að því að þeir fangi einnig mörg tonn af kolefni úr andrúmsloftinu....
Þungar áhyggjur af átökum á hernumdum svæðum
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst „þungum áhyggjum” af stigvaxandi ofbeldi á herteknu svæðunum í Palestínu. Skrifstofa Mannréttindastjóra samtakanna ( OHCHR) hefur hvatt til að menn tvíefli...
COVID-19: minnihlutahópar í skotlínunni
Áhyggjur eru af því á Norðurlöndum og víðar að minnihlutahópar verði hlutfallslega mest fyrir barðinu á COVID-19 og fylgifiskum veirunnar. Á Íslandi hafi Pólverjar verið gerðir að blórabögglum. Víða hafa fleiri innflytjendur veikst en almennt gerist og færri þeirra verið bólusettir.
Ljósmæður bjarga mannslífum
Fæðing nýs lífs er ætíð fagnaðarefni. En fæðing getur verð jafnt barni sem móður áhættusöm. Starf ljósmóður er jafnt mæðrum og börnum þeirra afar...
Næstljúfasti vorboðinn á undir högg að sækja
Eitt af öruggustu merkjum þess að vorið sé komið er þegar krían kemur. Hún er ekki aðeins víðförlasti farfuglinn heldur einn mesti ferðagarpur alls...
COVID-19: WHO fagnar örlæti Svía
Tedros Adhanom Ghebreyesus forstjori Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar fagnaði í dag ákvörðun Svía um að afhenda COVAX-samstarfinu eina milljón skammt af AstraZeneca lyfinu.
COVAX-samstarfið snýst um kaup...