A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

700 þúsund manns taka líf sitt árlega

 700 þúsund manns í heiminum kjósa að binda enda á líf sitt á ári hverju eða sem svarar til nærri tvöfalds íbúafjölda Íslands.  Þetta kemur...

Guterres sór embættiseið

António Guterres sór í dag embættiseið öðru sinni sem aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. 193 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu kjör Guterres eftir að Öryggisráðið hafði mælti með...

82 milljónir manna eru á flótta

82.4 milljónir manna voru á flótta í heiminum við  lok síðasta árs, 2020. Flóttamenn eru hvarvetna á meðal þeirra sem höllustum fæti standa. Alþjóðlegi flóttamannadagurinn...

UNICEF: Ísland eitt af forysturíkjum í vistun barna

Verulegur skortur er á góðri dagvistun barna á viðráðanlegu verði í mörgum af ríkustu löndum heims. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF Barnahjálpar...

Landeyðing snertir 3.2 milljarða manna

Landeyðing grefur undan lífsgæðum að minnsta 3.2 milljarða manna í heiminum í dag.   júní er Alþjóðadagur helgaður baráttunni gegn eyðimerkurmyndun og ofþurrki. Að...

Norðurslóðir: spáð hlýrra sumri en að meðaltali

Hiti lofts og yfirborðs sjávar verður hærri en að meðaltali á stærstum hluta Norðurslóða í júní, júlí og ágúst 2021. Þetta er niðurstaða sumarspár...

Í fyrsta skipti í áratugi hefur börnum sem vinna fjölgað

Fjöldi barna sem þurfa að vinna hefur aukist  í fyrsta skipti í tvo áratugi í heiminum. COVID-19 faraldurinn hefur haft slæm áhrif á hópa...

Öryggisráðið vill endurkjósa Guterres

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að leggja til að  António Guterres skuli kosinn aðalframkvæmdastjóri samtakanna öðru sinni. Það er formlega Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem kýs...

Dagur hafsins: grundvöllur lífsins

Við sækjum súrefni, næringu og lyf til hafanna og er þá bara fátt eitt talið. Heilbrigð höf eru lykill að heilbrigðu mannkyni. Óstjórn og...

Flóttamannahjálp SÞ gagnrýnir harðlega ný dönsk lög um hælisleitendur

Filippo Grandi forstjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) segir að stofnunin sé „algjörlega andsnúin” nýjum dönskum lögum sem fela í sér flutning hælisleitenda til þriðja...

Alnæmisfaraldurinn 40 ára: fyrir líflínuna

Ljósmyndarinn Einar Sebastian heiðrar minningu æskuvinar síns með ljósmyndasýningu í Reykjavík í þann mund sem þess er minnst að 40 ár eru frá upphafi...

Fótboltavöllur af skógi glatast á þriggja sekúndna fresti

 Á þriggja sekúndna fresti tapast skóglendi á stærð við fótboltavöll. Helmingur kóralrifja hefur orðið eyðileggingu að bráð. 5.júní á Alþjóðlega umhverfisdaginn hvetja Sameinuðu þjóðirnar til...

Að hjóla og bjarga heiminum

Einfaldasta, skemmtilegasta, áreiðanlegasta og ódýrasta samgöngutækið er án vafa reiðhjólið. Á Alþjóðlega hjólreiðadaginn (the World Bicycle Day) 3.júní heiðrum við reiðhjólið þennan þarfa þjón...

Kastljósi beint að áratugi SÞ um vistheimt

Frjáls félagasamtök og stofnanir á Íslandi efna til kynningar á nýhöfnum Áratugi Sameinuðu þjóðanna um endurheimt vistkerfa eða vistheimt í Norræna húsinu fimmtudaginn 3.júní...

Að binda enda á blæðingaskömm snýst um mannréttindi

Blæðingahreinlæti og heilbrigði eru mikilvægir þættir í kynferðis- og frjósemisheilsu kvenna og stúlkna um allan heim. Ef þær hafa ekki aðgang að túrvörum eiga...