Ný afbrigði munu verða til uns sigur vinnst á veirunni
Ekkert lát er á útbreiðslu COVID-19 í heiminum og hefur jafnt tilfellum sem og dauðsföllum fölgað. Dauðsföllum fjölgaði um 80% síðastliðinn mánuð í Afríku....
Matvælaframleiðsla: vannæring þrífst innanum ofgnótt
Tíundi hver jarðarbúi var vannærður á síðasta ári. 800 milljónir í heiminum borðuðu ekki nægan, næringarríkan mat. Á sama tíma fór 1.3 milljarður tonna...
Flóð í Evrópu: fyrirboði um það sem koma skal
Stórrigningar og flóð í vestur-Evrópurikjum undanfarna daga eru enn ein viðvörun um að ríki verði að búa sig undir hamfarir sem rekja megi til...
Fleiri drukkna á Íslandi en á flestum Norðurlanda
Drukknun er ein helsta dánarorsök af völdum slysa í heiminum. Samkvæmt tölum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) frá 2014 drukkna fleiri á Íslandi og Finnlandi en...
Boðskapur Nelsons Mandela á erindi við okkur
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að boðskapur Nelsons Mandela um að binda enda á kynþáttahyggju sé sérstaklega brýnn í dag.
Í ávarpi á Alþjóðlegum degi Nelsons Mandela 18.júlí segir Guterres að Mandela „hafi verið einstakur maður sem var holdgervingur æðstu vona Sameinuðu þjóðanna og mannkynsins alls.”
270 þúsund á flótta í Afganistan frá ársbyrjun
270 þúsund manns hefur verið stökkt á flótta í kjölfar brottkvaðningar erlendra hersveita frá Afganistan og sóknar Talibana í kjölfarið að sögn Flóttamannahjálpar Sameinuðu...
Að vernda vistkerfi verndar samfélög
Fenja- eða leiruviður eru tré sem vaxa við strendur sem eru þau einu sem þrífast í saltvatni. Leiruviðarskógar og vistkerfi þeirra efla fæðuöryggi og...
Hershöfðingi og stjórnmálafræðingur í þágu friðar
Norski herforinginn Ingrid Margrethe Gjerde þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar hún var hvatt til að sækja um stöðu yfirmanns friðargæslusveitar Sameinuðu þjóðanna á Kýpur. Hún hafði líka góða fyrirmynd því hún er önnur norska konan sem gegnir þessu krefjandi starfi. Gjerde er í kastljósi okkar sem Norðurlandabúi hjá Sameinuðu þjóðunum.
COVID-19 ekki lokið – 4 milljónir nú látist
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að heimsfaraldrinum sé „alls ekki lokið“ í yfirlýsingu í tilefni af því að nú hafa 4 milljónir látist...
Samrækt: gömul speki í þágu nýstárlegrar matvælaframleiðslu
Fæðuframleiðsla og mataræði taka miklum breytingum þessa dagana og mikil nýsköpun er i gangi. Samrækt er fæðuframleiðslukerfi þar sem fiskeldi og vatnsræktun eru sameinuð. Afurðirnar eru á sama tíma fiskur og nytjaplöntur. Kerfið rímar við hringrásarhagkerfið þar sem stefnan er að ekkert fari til spillis
WHO varar við nýrri COVID bylgju í haust
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) varar við því að ný COVID bylgja geti brotist út í Evrópu með haustinu haldi menn ekki vöku sinni.
Dr. Hans Kluge...
Þing eru hornsteinn lýðræðisins
Öflug þing eru hornsteinn lýðræðisins. Þau eru í senn rödd fólksins, löggjafarvald og deila út fé til að framfylgja lögum og stefnumótun og veita...
Ofbeldi gegn konum aukist um allt að 83%
Fjöldi tilkynntra ofbeldisverka gegn konum og stúlkum jókst um allt að 83% í tólf ríkjum sem Sameinuðu þjóðirnar fylgdust sérstaklega með 2019 til 2020....
400 þúsund farmenn strandaglópar
Farmenn í heiminum eru nú tvær milljónir. Þeir eru oft og tíðum á sjó langtímum saman og vinna við erfiðar aðstæður. Vinna þeirra krefst...
Jóga: að tengja hið líkamlega og hið andlega
Iðkun jóga felur í sér ástundun tiltekinna líkamlegra og andlegra æfinga. Jóga hefur verið stundað í þúsundir ára á Indlandi. Þróast hafa afbrigði af...