A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Neyðarástand á Haítí

Sameinuðu þjóðirnar og samstarfsaðilar þeirra hafa beðið þjóðir heims um 187 milljónir Bandaríkjadala til að koma nauðstöddum Haítíbúum til hjálpar. 14.ágúst reiða jarðskjálfti yfir suðvesturhluta...

Blý í bensíni heyrir sögunni til

Tuttugu ára herferð til að útrýma notkun blýs í bensíni er lokið með frábærum árangri. „Sögu blýs í bensíni er lokið. Þökk sé samvinnu...

Samrækt og vatnsræktun : tvær flugur í einu höggi

Áratugur Sameinuðu þjóðanna um hafrannsóknir í þágu sjálfbærrar þróunar

Heimsmarkmið #7 – Sjálfbær orka fyrir alla

Orkumál verða í brennidepli á sérstökum leiðtogafundi innan vébanda Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í september. Eitt af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, hið sjöunda í röðinni, snýst...

Dagur hjálparstarfsmanna: Loftslagsbreytingar í brennidepli

Á Alþjóðlegum degi helguðum hjálparstarfsmönnum  heiðrum við þá sem vinna við að koma öðrum til aðstoðar og jafnvel hætta lífi sínu. Á þessu ári...

Sameinuðu þjóðirnar ekki á förum frá Afganistan

Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst yfir því að þær muni halda áfram starfi sínu í Afganistan eftir valdatöku Talibana. Samtökin eru ekki á förum frá...

IPCC: Hiti í Evrópu eykst hraðar en annars staðar

 Hitastig í Evrópu mun hækka hraðar en heimsmeðaltalið að því er fram kemur í köflum um einstaka heimshluta í nýlegri skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna...

Afganistan: Guterres hvetur til stillingar 

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt Talibana og aðrar stríðandi fylkingar í Afganistan til að sýna „stillingu og stofna lífi fólks ekki í...

Nýsköpun unga fólksins í þágu heilbrigðrar jarðar

Alþjóðlegur dagur æskunnar beinir kastljósi að þessu sinni að nýsköpun undir forystu ungs fólks um lausnir til að ná Heimsmarkmiðunum um sjáflbæra þróun og...

Talibanar sakaðir um stríðsglæpi

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt ofbeldisverk Talibana á þeim svæðum sem þeir hafa lagt undir sig að undanförnu í Afganistan.  Michelle Bachelet, mannréttindastjóri hvatti til...

Guterres: skýrsla loftslagsnefndar er rauð aðvörun fyrir mannkynið

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ný skýrsla vinnuhóps IPCC, Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna þýði „rauða aðvörun fyrir mannkynið.” „Hringingar viðvörunarbjallnanna eru ærandi og sönnunargögnin...

Frumbyggjar: þörf er á nýjum samfélagssáttmála

476 milljónir manna sem búa í 90 ríkjum í heiminum teljast til frumbyggja. Á Alþjóðlegum degi frumbyggja heimsins 9.ágúst er hvatt til þess að...

Grænland: Rauð málning í stað hátíðahalda

Styttan af Hans Egede trónir yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands. Deilur um styttuna hafa skygt á þrjú hundruð ára afmæli komu norsk-danska trúboðans til Grælands. Í...

Ári eftir sprenginguna í Beirút þurfa 98% aðstoð

Einu ári eftir sprenginguna miklu í Beirút þurfa 98% fjölskyldna á aðstoð að halda að því er fram kemur í könnun Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna,...

100 þúsund börn gætu orðið vannæringu að bráð

Óttast er að meir en 100 þúsund börn í Tigray-héraði í Eþíópíu muni þjást af lífshættulegri vannæringu á næstu tólf mánuðum, að sögn UNICEF,...