Fyrsta bóluefnið frá Íslandi komið til Afríku
Fyrstu skammtarnir af bóluefni frá Íslandi hafa borist til Côte d’Ivoire (Fílabeinsstrandarinnar). 35.700 skammtar af AstraZeneca-bóluefninu bárust með flugi til Abidjan 19.september. Þeir eru...
COVID-19: Guterres segir að heimurinn hafi fallið á siðferðisprófi
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag að eigingirni og vantraust hefðu grafið undan því vísindalega afreki sem þróun bóluefnis gegn COVID-19 hafi...
Ísland tekur að mestu þátt rafrænt
Utanríkisáðherra mun venju samkvæmt flytja ávarp fyrir Íslands hönd í umræðum þjóðarleiðtoga á 76. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir. Ræða hans er...
Allsherjarþingið hafið
Sjötugasta og sjötta Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefst af fullum krafti í dag með árlegum almennum umræðum þjóðarleiðtoga. Samkvæmt venju ríður forseti Brasilíu á vaðið...
Heimsmarkmiðin: Að standa við loforðin
Heimurinn hefur „breyst meir en nokkru sinni,“ sagði António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í gær, en Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun eru óhögguð sem vegvísir...
Loftslagssálfræðingar hasla sér völl
Ótti við loftslagsbreytingar fer vaxandi á sama tíma og ákaft er reynt að hafa áhrif á hegðun almennra borgara til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda....
Jöfn laun kynjanna eftir 257 ár
Antonío Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að heimsfaraldurinn hafi aukið launamun kynjanna. Alþjóðlegur dagur jafnlauna er haldinn 18.september.
„COVID-19 hefur dregið fram í dagsljósið djúpstætt...
Milljarður dala safnaðist fyrir Afganistan
Árangur áheitaráðstefnu fyrir Afganistan fór fram úr björtustu vonum. Nærri tvöfalt meira fé safnaðist á ráðstefnunni, sem haldin var í Genf í gær, en...
Guterres hvetur til endurnýjunar samfélagssáttmála heimsins
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að samfélagssáttmáli heimsins verði endurnýjaður til þess að endurskapa traust og félalgslega samheldni. Þetta er kjarni...
Áratugur vistheimtar: Að hjálpa náttúrunni að hjálpa sér sjálfri
Vistkerfi eru grundvöllur alls lífs á jörðinni. Því heilbrigðari sem vistkerfin eru, því heilbrigðari er plánetan jörð og íbúarnir. Sameinuðu þjóðirnar hafa hleypt af stokkunum tíu ára átaki sem nefnist Áratugur Sameinuðu þjóðanna um vistheimt.
Læsi er lykill að velmegun og bjargar mannslífum
773 milljónir ungmenna og fullorðinna í heiminum í dag kunna ekki að lesa. Tveir þriðju hlutar hinna ólæsu eru stúlkur og konur. Í dag...
Sameinuðu þjóðirnar efna til ráðstefnu um hjálparstarf í Afganistan
Sameinuðu þjóðirnar hafa boðað til alþjóðlegrar ráðstefnu um hjálparstarf í Afganistan 13.september næstkomandi í Genf.
„Afgönsk börn, konur og karlar þurfa nú, meir en nokkru...
Alþjóðleg samvinna til höfuðs fátækt
Góðgerðastarf eins og sjálfboðaliðastarf og framlög til góðgerðamála almennt skapa félagsleg tengsl. Jafnframt stuðlar það að opnari og þolbetri samfélögum. Alþjóðlegur dagur góðgerða er...
Aðstoð kemst ekki til skila í Eþíópíu
Sameinuðu þjóðirnar hafa þungar áhyggjur af ástandinu í Tigray-héraði í Eþíópíu. Mjög er farið að ganga á hjálpargögn, fé og eldsneyti til handa þurfandi...
Fylgst með þróun nýs afbrigðis COVID-19
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) fylgist náið með útbreiðslu nýs afbrigðis COVID-19 sem fengið hefur nafnið Mý eftir tólfta bókstafnum í gríska stafrófinu. Þetta afbrigði hefur...