A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

 22 ríkustu menn heims eiga jafn mikið og allar konur í...

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur snúið við þeim árangri sem náðst hefur undanfarna áratugi í baráttunni gegn fátækt í heiminum. Búist er við að 143 til...

Finnland og Bandaríkin í Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna

Finnland og Bandaríkin voru á meðal 18 ríkja sem voru kosin í Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í gær. Ríkin 18 munu sitja í ráðinu í...

Grænt ljós fyrir Stokkhólm+50

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að boðað verði til fundar í tilefni af fimmtíu ára afmæli svokallaðs Stokkólmsfundar 1972. Hann var fyrsta umhverfismálaþing á...

COP15 og COP26: af hverju öll þessi COP?

Nú í haust eru tvær ráðstefnur á vegum Sameinuðu þjóðanna undir heitinu COP, að viðbættum mismunandi númerum, COP15 og COP26. Hvað þýðir þetta og...

Svíar tvöfalda framlög til loftslagsmála í þróunaraðstoð sinni

Sænska stjórnin hefur tilkynnt að framlög til loftslagsmála í þróunaraðstoð Svíþjóðar verði tvöföld fyrir 2025. Alls munu Svíar verja 15 milljörðum sænskra króna til...

Brúum stafræna kynjabilið

Bil hefur myndast á milli kynjanna þegar netnnotkun er annars vegar. Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að bilið verði brúað á Alþjóðlegum degi stúlkubarnsins...

Þegar geðheilbrigði komst á stóra sviðið

Geðheilbrigðismál hafa sjaldan fengið jafn mikla jákvæða athygli í íslenskri menningu og samfélagi eins og í kjölfar sýningarinnar „Vertu úlfur!“ í Þjóðleikhúsinu. Sýningin byggir...

Geðheilbrigðisþjónustu fyrir alla

 Það er óásættanlegt að einungis er varið 2% af útgöldum heilbrigðiskerfa í heiminum til geðheilbrigðis, að mati António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Í ávarpi...

Ísland er 14.stærsti bakhjarl UNHCR miðað við höfðatölu

Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) vekur athygli á auknum fjárframlögum Íslands til stofnunarinnar undanfarin ár á heimasíðu sinni. „Ísland er áreiðanlegt gjafaland og samstarfsaðili UNHCR....

Hamfaraflóðum hefur fjölgað um 134% á öldinni

Hamförum sem tengjast vatni hefur fjölgað vegna loftslagsbreytinga. Á það jafnt við um flóð og þurrka. Frá því árið 2000 hefur hamfaraflóðum fjölgað um...
Alþjóðlegur dagur kennara

Fjárfestingar í starfi kennara skila sér margfalt

Kennarar gegna þýðingarmiklu hlutverki við að auka þekkingu og þroska hæfileika barna. Af þeim sökum skiptir það verulegu máli að þeir hafi réttar forsendur...

Eldra fólk þarf stuðning í stafrænum heimi

 Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á nauðsyn þátttöku eldra fólks í hinum stafræna heimi. Í dag 1.október er Alþjóðlegur dagur eldra fólks.  Þema alþjóðlega dagsins 2021...

Matarsóun: 400 milljarðar dala á ári

Hálf étið epli sem lendir í ruslafötunni eftir hádegismat er aðeins eitt dæmi um gríðarlega sóun matvæla í heiminum á sama tíma og 800...

Utanríkisráðherra: áhersla á loftslagsmál og jafnari dreifingu bóluefnis

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, talaði fyrir aðgerðum í loftslagsmálum, jafnari dreifingu bóluefna og mikilvægi mannréttinda og alþjóðalaga fyrir hagsæld og framþróun ríkja í ræðu...
SG

Norðurlönd vara við að umhverfisspjöll ýti undir átök

Norðurlöndin fimm hafa varað við því í sameiginlegri yfirlýsingu að loftslagsbreytingar og umhverfisspjöll grafi undan alþjóðlegum frið og öryggi. Yfirlýsingin var gefin út á sérstökum...