A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Guterres: loftslagsaðgerðir á COP26 ófullnægjandi

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að tilkynningar um loftslagsaðgerðir á COP26 ráðstefnunni séu jákvæðar en „alls ekki fullnægjandi.” „Losunin er enn of mikil og er stórhættuleg....

Þróunarríki óánægð með fjársvelti

Fjölmörg ríki standa nú frammi fyrir tíðum hamfaraflóðum, geigvænlegum gróðureldum og hækkandi yfirborði sjávar. Auk manntjóns hefur fólk nú þegar missst lífsviðurværi sitt af...

Hvatt til átaks til að tryggja menntun barna og unglinga á...

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir alþjóðlegu átaki til að tryggja framhaldsskólamenntun fyrir börn og ungmenni á flótta, í ljósi þess að skráning þeirra...

Stórauka þarf aðgerðir til aðlögunar loftslagsbreytingum

Brýnt er að veita auknu fjármagni til aðlögunaraðgerða vegna loftslagsbreytinga, að þv er fram kemur í nýrrki skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP). Í skýrslunni (The...

Verndun skóga: ríki og fyrirtæki taka höndum saman

Tilkynnt var um tímamóta-samkomulag um verndun og endurreisn skóga í heiminum á öðrum degi umræðna leiðtoga á COP26, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Auk samkomulagsins tilkynntu jafnt...

Binda ber enda á refsileysi fyrir glæpi gegn blaðamönnum

Á síðasta ári voru sextíu og tveir blaðamenn í heiminum drepnir fyrir það eitt að sinna starfi sínu. Þetta kemur fram í úttekt UNESCO,...

COP26: Hingað og ekki lengra, segir Guterres

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að kolefnisfíkn mannkynsins hafi ýtt því fram á barm hengiflugs. „Við stöndum frammi fyrir afdráttarlausu vali: annað hvort stöðvum við þetta eða það stöðvar okkur. Það er kominn tími til að segja hingað og ekki lengra. Hættum að drepa okkur á kolefni. Hættum að umgangast náttúruna eins og salerni,” sagði Guterres í opnunarræðu á COP26, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow.

Prófraun loftslagsins í Glasgow  

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sendir leiðtogum ríkja heims alvarleg skilaboð í nýrri grein sem birt er í dagblöðum víða um heim. Hún birtist í aðdraganda COP26, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, meðal annars í Fréttablaðinu.

Guterres: alvarleg hætta á að COP26 skili ekki árangri

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að þrátt fyrir heitstrengingar ýmissa ríkja í aðdraganda COP26, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sé lítil ástæða til bjartsýni.  Hann lét...

Varúð! Skammstafanir (og nokkur mjög löng orð)

Skammstafanir eru algengar í opinberri umræðu og sýnist sitt hverjum um hversu gagnlegar þær eru. Þær hafa þó þann kost að stytta verulega það...
Loftslasgbreytingar.

COP26: Nýjar skuldbindingar nægja ekki til að ná markmiðum Parísarsamningsins

Nýjar og endurskoðaðar skuldbindingar nægja ekki til þess að uppfylla ákvæði Paríssamningsins um viðnám við loftslagsbreytingum. Jafnvel þegar þær hafa verið teknar með í reikninginn er útlit fyrr að hitastig á jörðinni hækki um 2.7°C á öldinni að því er fram kemur í skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna  (UNEP) Emissions Gap Report 2021: The Heat Is On.

COP26: við hverju má búast við í Glasgow?

COP26, Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst í Glasgow í Skotlandi í næstu viku. Við hvaða fréttum má búast við frá Glasgow? Hvað er það sem...

Ungt fólk hefur mestar áhyggjur af loftslagsbreytingum

Ný umfangsmikil skoðanakönnun bendir til að meirihluti íbúa G-20 ríkjanna telji að loftslagsbreytingar feli í sér neyðarástand. Ungt fólk undir 18 ára aldri er...

Dagur Sameinuðu þjóðanna – kvennafrídagur

Dagur Sameinuðu þjóðanna er haldinn hátíðlegur ár hvert 24.október. Þann dag árið 1945 gekk Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna í gildi. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna minnti...

Áætlanir um framleiðslu jarðefnaeldsneytisins í ósamræmi við loftslagsmarkmið

Samanlagðar áætlanir ríkisstjórna heims um framleiðslu jarðefnaeldsneytos fram til ársins 2030 fela í sér meir en tvöfalt meira magn en því sem samræmist að hitnun jarðar haldist innan við  1.5°C.