Alnæmi þrífst enn í skugga annars heimsfaraldurs
680 þúsund manns létust úr alnæmis-tengdum sjúkdómum í heiminum á síðasta ári. Þetta er nærri tvöfaldur íbúafjöldi Íslands. 1.5 milljón ný HIV tilfelli voru...
COVID-19: Hvað er Omicron-afbrigðið?
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að Omicron – nýja afbrigði kórónaveirunnar sé „verulegt áhyggjuefni”. Stofnunin álítur að útbreiðsluhætta þess í heiminum sé „mjög mikil” sérstaklega...
Bólusetningar hafa bjargað hálfri milljón Evrópubúa 60+
Ný rannsókn bendir til að bólusetningar hafi bjargað lífi 470 þúsund manna í Evrópu. Hér er um að ræða fólk yfir sextugt í þrjátíu...
Kveikt á kertum til stuðnings konum í Afganistan
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Af því tilefni er Harpa, Stjórnarráð Íslands, Gróttuviti auk fleiri bygginga lýstar upp í...
Alheimsvá í skugga heimsfaraldurs
Sima Bahous forstjóri UN Women, Jafnréttisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að kynbundið ofbeldi sé „alheims vá,“ sem þrífist í skugga heimsfaraldursins. Í dag 25.nóvember er Alþjóðlegur...
Berskjölduð gagnvart næsta heimsfaraldri
Óháð nefnd varar við því að of hægt gangi að bæta viðbragðskerfi heimsins gegn heimsfaröldrum. Í skýrslu sem nefndin skilaði í gær segir að...
SÞ og ESB taka höndum saman gegn kynbundnu ofbeldi
Þrátt fyrir samgöngutakmarkanir og lokanir vegna COVID-19 hafa 650 þúsund konur og stúlkur notið þjónustu sameiginlegs átaks Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins til höfuðs ofbeldi gegn konum.
Þetta kom fram í skýrslu Spotlight átaksins (Spotlight Initiative) fyrir 2020-2021 sem kynnt var fyrir helgi.
Stalín hindraði stofnaðild Íslands að Sameinuðu þjóðunum
75 ár eru liðin í dag frá því Ísland gekk í Sameinuðu þjóðirnar ári eftir stofnun þeirra. Ísland var ekki á meðal stofnenda Sameinuðu...
Þrátt fyrir bölmóðinn trúir ungt fólk á framfarir
Þrátt fyrir heimsfaraldur og loftslagsbreytingar eru börn og ungmenni bjartsýnni á framfarir í heiminum en fertugir og eldri.
Þetta er niðurstaða umfangsmikillar könnunar UNICEF og...
Guði sé lof fyrir Gustavsbergið!
Hverjum er ekki sama um salerni? jú 3.6 milljörðum manna stendur svo sannarlega ekki á sama um salerni. Allt þetta fólk – nærri helmingur mannkyns- býr ekki svo vel að hafa aðgang að öruggu salerni sem stenst lágmarks hreinlætis- og heilbrigðiskröfur. 19.nóvember er Alþjóðlegi salernisdagurinn.
Ísland í framkvæmdastjórn UNESCO
Ísland var kosið í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í dag með yfirgnæfandi stuðningi á aðalráðstefnu stofnunarinnar sem nú stendur yfir...
Reykingar: evrópskar konur í sérflokki
Tóbaksneysla í heiminum heldur áfram að minnka. Hins vegar reykja 18% kvenna í Evrópu þótt heimsmeðaltalið sé aðeins 8%.
Tóbak grandar 8.8 milljónum manna á...
COP-26: Sjáumst að ári í Egyptalandi
Nærri 200 ríki komust að samkomulagi seint á laugardagskvöld á COP26 ráðstefnunni í Glasgow. Framlengja þurfti loftslagsráðstefnuna um einn dag til að komast að...
Guterres: pólitískan vilja skorti
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði við lok COP26 í Glasgow að „pólitískan vilja hafi skort“ til að ryðja úr vegi djúpstæðum ágreiningi.
Í yfirlýsingu...
Danir taka frumkvæði í að binda enda á olíu- og gasvinnslu
Danmörk og Costa Rica hafa tekið forystu í nýju bandalagi um að binda enda á nýja leit og vinnslu olíu og gass. Grænland og...