Hægt að útrýma leghálskrabbameini
Þótt hægt sé að fyrirbyggja og lækna leghálskrabbamein er það engu að síður næst algengasta dauðaorsök af völdum krabbameins hjá konum á barneignaaldri í...
Norðmenn í forsæti Öryggisráðsins
Noregur settist í forsæti Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um áramót. Aðildarríki ráðsins, fimmtán að tölu, skiptast á að sitja í forsetastól mánuð í senn.
Anniken Huitfeldt...
Áramótaávarp 2022: Endurreisn í allra þágu
António Guterrres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna lagði áherslu á bata og endurreisn í krafti djarfrar áætlunar um bólusetningu allrar heimsbyggðarinnar í áramótaávarpi sínu sem fylgir...
Samstaða með innflytjendum aldrei mikilvægari
Farandfólki i heiminum hefur fjölgað um fimmtiu milljónir frá 2010 eða sem samsvarar rétt rúmlega íbúafjölda Spánar. Alþjóðlegur dagur farandfólks er 18.desember.
Alls er farandfólk...
Einum misskilningi frá tortímingu
Ráðstefna aðila samnings um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna kemur saman til fundar í janúar á næsta ári, 2022. Þessi ráðstefna er haldin á fimm...
Súðbyrðingur og trommudans á UNESCO-lista
UNESCO hefur formlega tekið hinn norræna súðbyrðing og trommudans Inúíta inn á lista yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Þetta var ákveðið á árlegum fundi nefndar...
Afganistan: ástæða til að óttast dauðsföll og landflótta
Sífellt fleiri dæmi eru um að börn í Afganistan séu seld í ánauð, þvinguð í hjónaband eða sæti þrælkun. Efnahagur landsins er að hruni...
Loftslagsmál: Rússar beittu neitunarvaldi
Mona Juul fastafulltrúi Noregs hjá Sameinuðu þjóðunum lýsti vonbrigðum sínum þegar Rússar beittu neitunarvaldi til að hindra framgang ályktunar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um...
Hitamet slegin á báðum heimsskautum
Alþjóða veðurfræðistofnunin (WMO) hefur nú staðfest að hitamet á Norðurslóðum hafi verið staðfest þegar hiti mældist 38°C í bænum Verkhoyansk í Rússlandi 20.júní 2020.
„Þetta...
COVID-19: Hálfur miljarður örbirgð að bráð
Meir en hálfur milljarður manna í heiminum er að verða örbirgð að bráð vegna kostnaðar við heilbrigðisþjónustu af völdum COVID-19. Óttast er að COVID-19...
Mannréttindadagurinn: Kastljósinu beint að jafnrétti
Þema mannréttindadagsins 2021 snýst um „jafnrétti“ og fyrstu grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Þar segir: „Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og...
WHO: skyldu-bólusetningar eru síðasta úrræði
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) varar við því að grípa til skyldu-bólusetninga fyrr en öll önnur úrræði eru þrotin.
Dr. Hans Kluge forstjóri WHO í Evrópu sagði...
Ísland: 150 milljónir til loftslagsaðgerða
Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur borist 150 milljóna króna framlag frá Íslandi til að styrkja loftslagsaðgerðir í þróunarríkjum. Utanríkisráðherra segir framlaginu ætlað að koma...
Plastmengun í jarðvegi jafnvel meiri en í hafinu
Líkur eru á því að jafnvel meira magn af örplasti hafi mengað jarðveg í ræktuðu landi en í höfunum. Þetta kemur fram í nýjum...
Transkona ráðherra í fyrsta skipti í Svíþjóð
Sá merkisatburður varð í sænskum stjórnmálum um mánaðamótin að Lina Axelsson Kihlblom varð sú fyrsta úr röðum transfólks til að taka við ráðherraembætti í...