A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Alþjóðlegi menntadagurinn 24.janúar.

COVID-19: Óttast aukningu ólæsis

Miklar truflanir á skólahaldi undanfarin tvö ár kunna að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér einkum í þróunarríkjum. Ef ekki verður gripið til...

Guterres: Fimm rauð viðvörunarljós

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að markmið samtakanna árið 2022 verði að kljást við fimm brennandi alheimsvandamál. Í ræðu sem hann hélt á Allsherjarþinginu...
Beðið eftir matnum Nemendur við Kankhande-skólann í Malaví biðu á föstudag eftir fyrstu heimaræktuðu skólamáltíðinni, maísgraut og mangói.

Malaví: WFP fagnar framlagi Íslands

 Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefur fagnað rúmlega 220 milljóna  framlagi Íslands til skólamáltíða í Malaví.  1.7 milljón Bandaríkjala framlaginu verður varið til að efla heimaræktaðar...

Hjálparstarf er aldrei of dýru verði keypt

Martin Griffiths framkvæmdastjóri hjálparstarfs hjá Sameinuðu þjóðunum bendir á í blaðagrein sem birtist í nokkrum stórblöðum að þótt þótt þær upphæðir sem samtökin hafi...
Grænland Mannrétindi Frumbyggjar

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fjallar um mannréttindaástand á Íslandi

Vinnuhópur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna tekur mannréttindástandið á Íslandi fyrir í almennri reglubundinni yfirferð 25.janúar næstkomandi. Fundurinn er í beinni útsendingu á netinu frá  8:00-11:30 að...

Staðfest að 2021 var á meðal sjö hlýjustu ára sögunnar

Alþjóða veðurfræðistofnunin hefur staðfest að árið 2021 er á meðal sjö heitustu ára sem um getur. Þá var árið það sjöunda í röð þar...
COVID-19

Ómíkron: WHO vonast til að hið versta sé afstaðið

Ómíkron-afbrigðið af COVID-19 herjar enn á heimsbyggðina en fjöldi tilfella í mörgum ríkjum virðist hafa náð hámarki. Þetta gefur Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) vonir um...

COVID-19: Rúmlega milljarður skammta bóluefnis borist

Markmiði um að koma einum milljarða skammta bóluefnis gegn COVID-19 til skila í þróunarríkjum var náð um helgina. Þá bárust 1.1 milljónir skammta til...

Sérfræðingar SÞ saka Talibana um kerfisbundna útilokun kvenna

Leiðtogar Talibana í Afganistan hafa beitt sér fyrir kerfisbundinni og umfangsmikilli mismunun og ofbeldi í garð kvenna að því er hópur mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna...
Afganistan

Afganistan: foreldrar þurft að selja börn sín

António Guterres aðalframkvæmdasjóri Sameinuðu þjóðanna segir að heimurinn standi frammi fyrir kapphlaupi við tímann til að hjálpa afgönsku þjóðinni, sem nú upplifi sannkallaða martröð. „Börn...

 Bachelet segir dóm yfir Sýrlendingi sögulegan

 Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Michelle Bachelet, telur að dómur þýsks dómstóls í dag yfir sýrlenskum leyniþjónustumanni sé “sögulegur”. Anwar Raslan, 58 ára,fyrrverandi höfuðsmaður var dæmdur í...
Afganistan

Helmingur Afgana líða hungur

Sameinuðu þjóðirnar og samstarfsaðilar þeirra hafa kynnt 5 milljarða dollara neyðar-áætlun til að koma Afgönum til hjálpar. 22 milljónir manna í Afganistan þurfa á...
COVID19-banner

WHO: 50% kunna að fá Covid innan tveggja mánaða

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) segir að heilbrigðiskerfi margra ríkja sé undir „miklum þrýstingi“ af völdum Omicron-afbrigðis COVID-19. Búast megi við að meir en helmingur íbúa...

Tunglið fær alþjóðlegan dag

Alþjóðlegur dagur tunglsins verður haldinn í fyrsta skipti á vegum Sameinuðu þjóðanna 20.júlí 2022. Dagsetningin er vitaskuld engin tilviljun. Þennan dag árið 1969 varð Neil...

Tungumál tapast á tveggja vikna fresti

Talið er að eitt af sjö þúsund tungumálum veraldar hverfi á tveggja vikna fresti. Það þýðir að tungumálum heimsins fækki um helming fyrir næstu...