Bregðist ekki málstaði friðar
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna skoraði á Vesturlönd og Rússland að leita friðsamlegra leiða til að leysa Úkraínudeiluna.
„Í stuttu máli er boðskapur minn eftirfarandi:...
Þversagnir alþjóðlegra stjórnarhátta
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til endurbóta á alþjóðlegum stjórnunarháttum. Í grein eftir Guterres sem birt er í ýmsum stórblöðum í heiminum segir hann að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sé lamað sökum sundrungar og ýmsar alþjoðastofnanir ýmist of valdlitlar eða of ólýðræðislegar til að skila tilætluðum árangri. Greinin fer hér á eftir.
Hafið: vítahringur loftslagsbreytinga
Hafinu stafar umtalsverð hætta af loftslagsbreytingum. Þær bætast við aðrar ógnir af mannavöldum. Málefni hafsins eru í brennidepli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna á árinu...
250 milljónir til að hraða dreifingu og aðgengi að bóluefni
Utanríkisráðuneytið mun verja 250 milljónum króna til að styðja við starfsemi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til að hraða dreifingu og aðgengi að COVID-19 bóluefnum...
Áhyggjur af kynjahalla í þróun gervigreindar
Vísindakonur fá oft og tiðum lægri rannsóknastyrki en karlar. Ferill vísindakvenna er oftast styttri en karla og þær fá að jafnaði lægri laun. Oft...
3,4 milljörðum gríma hent á hverjum degi
Um það bil 3.4 milljörðum andlitsgríma er hent á hverjum einasta degi í heiminum. Tröllauknir ruslahaugar eru ein af aukaafurðum heimsfaraldursins. Í mörgum ríkjum...
4 milljónir stúlkna eiga á hættu að sæta kynfæraskurði á hverju...
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að kynfæramsþyrmingar kvenna séu viðbjóðslegt mannréttindabrot sem valdi konum og stúlkum djúpstæðum og varanlegum skaða. 6.febrúar er Alþjóðadagur algjörs umburðarleysis gagnvart kynfæra umskurði kvenna.
COVID-19 hefur haft hrikaleg áhrif á krabbameinsmeðferð
COVID-19 heimsfaraldurinn hefur sett alvarlegt strik í reikninginn í skimun, greiningu og meðferð við krabbameini undanfarin tvö ár. Alþjóða krabbameinsdagurinn er 4.febrúar ár hvert.
Á...
768 kílómetra elding sú lengsta í sögunni
Alþjóða veðurfræðistofnunin (WMO) hefur nú staðfest að tvö eldingamet sem tilkynnt hafði verið um til stofnunarinnar. Í fyrra tilfellinu er um að ræða eldingu...
Votlendi er á meðal miklvægustu vistkerfa jarðar
Votlendissvæði eru á meðal mikilvægustu vistkerfa jarðar. Þau eru griðastaður villtra dýra, sía mengun og hýsa kolefni. En þau eiga líka í högg að...
Þegar freðmýrarnar þiðna
Vísindamenn víða um heim telja ástæðu til að beina athygli í miklu ríkari mæli að þiðnun sífrera jarðar. Þiðnun sífrerans hefur miklar afleiðingar jafnt...
Fleiri rafbílar en díselbílar seldir í Evrópu
Rafbílar skutu díselbílum ref fyrir rass í fyrsta skipti í desember 2021. Þá voru 20% seldra bíla í Evrópusambandsríkjum og Bretlandi rafbílar en díselbílar...
Helförin: Of fáir töluðu, of fáir hlustuðu, enn færri sýndu samstöðu
27.janúar ár hvert er þess minnst að þá frelsaði Rauði herinn útrýmingarbúðirnar Auschwitz-Birkenau úr höndum nasista, og batt enda á Helförina. Á alþjóðlegum degi...
Guterres líkir Afganistan við frosið helvíti
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að Afganistan hangi á bláþræði sex mánuðum eftir valdatöku Talibana.
„Fyrir Afgani er daglegt líf frosið helvíti,” sagði Guterres...
Stöðugar framfarir í mannréttindum á Íslandi segir forsætisáðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisáðherra sagði að stöðugar framfarir væru í mannréttindamálum á Íslandi þegar hún ávarpaði vinnuhóp Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Vinnuhópurinn fór í saumana...