Á hverri sekúndu flýr barn frá Úkraínu
Á hverri mínútu þurfa 55 börn að flýja heimaland sitt, Úkraínu. Það þýðir að frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu fyrir 3 vikum hefur...
Jemen: niðurtalning í hamfarir
Hungrið í Jemen sverfur nú svo að að landið „rambar á barmi hamfara". Hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna segja að nýjar upplýsingar bendi til að fæðuóöryggi...
Innrásin í Úkraínu gæti valdið hungursneyð í þróunarríkjum
Innrás Rússa í Úkraínu hefur kostað þúsundir mannslífa, flótta milljóna manna og miklu eignatjóni, en afleiðingarnar teygja anga sína um allan heim.
Meir en helmingur...
SÞ: Árásir á sjúkrahús fela í sér „skefjalausa grimmd“
Þrjátíu og ein árás hefur verið gerð á sjúkrahús og heilsugæslustöðvar frá því Rússland réðist inn í Úkraínu að sögn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Óbreyttir...
SÞ hefur komið hálfri milljón til hjálpar innan Úkraínu
Hjálparstarfsfólki hefur verið fjölgað til muna í Úkraínu til að koma sívaxandi fjölda landsmanna til hjálpar sem leita skjóls fyrir stórskotaliðsárásum Rússa. Auk þeirra...
SÞ segja árás á fæðingadeild „hryllilega“
Sameinuðu þjóðirnar segja að fréttir af árás Rússa á fæðingadeild og barnasjúkrahús í Úkraínu séu „hryllilegar“. Börn grófust undir rústum sjúkrahússins, að sögn embættismanna...
Búist við 4 milljónum flóttamanna
Hjálparstarfsfólk Sameinuðu þjóðanna óttast að flóttamannastraumurinn frá Úkraínu kunni að vera nágrannaríkjunum ofviða. 2.2 milljónir manna hafa leitað skjóls í nágrannaríkjum landsins.
Langflestir hafa...
Sjálfbær, femínísk endurreisn
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að allur heimurinn súpi nú seyðið af þeim afturkipp sem orðið hafi í réttindabaráttu kvenna á síðustu misserum.
Þetta...
Allsherjarþingið gagnrýnir innrás Rússa í Úkraínu
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu var hörmuð.
Hundrað fjörutíu og eitt ríki greiddi atkvæði með ályktuninni. Fimm...
Úkraína: gæti orðið mesti flóttamannastraumur aldarinnar
Sameinuðu þjóðirnar og aðrar hjálparstofnanir hafa í sameiningu farið fram á 1.7 milljarða dala fjárveitingar í þágu Úkraínu. Þessu fé verður til nauðstaddra í...
Allsherjarþingið á neyðarfundi um Úkraínu
Yfir sjötíu ríki gerðust meðflytjendur tilllögu um að fordæma innrás Rússlands í Úkraínu á fyrstu klukkustund frá því tillagan var lögð fram á Allsherjarþingi...
Stríð gegn grunngildum lýðræðis og mannréttinda
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög b í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 49....
Guterres: Margslungnari hætta en í Kalda stríðinu
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að sumpart sé meiri hætta á átökum nú en á dögum Kalda stríðsins. Guterres, sem er staddur á...
Hávaðamengun : ógn við heilsu manna og dýra
Sívaxandi hávaðamengun er á meðal þeirra vandamála sem skapast hafa vegna aukinnar virkni mannsins og loftslagsbreytinga, að því er fram kemur í nýrri skýrslu...
Fatlað fólk einn milljarður
Talið er að 15% jarðarbúa eða einn milljarður teljist til fatlaðs fólks. Af þeim búa 80% í lág- og meðaltekjuríkjum. Á Íslandi er talið...