Önnur hver þungun í heiminum er óætluð
Önnur hver þungun í heiminum er ekki ætluð og meir en helmingi slíkra þungana lýkur með þungunarrofi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannfjöldastofnunar...
Alþjóða kjarnorkumálastofnunin aðstoðar Úkraínu
Forstjóri Alþjóða kjarnorkjumálastofnunarinnar (IAEA) er í Úkraínu til að ræða við stjórnvöld um öryggi kjarnorkuvera landsins.
“Úkraína bað um aðstoð okkar og við brugðumst skjótt...
Ísrael sakað um „kynþáttaaðskilnað“
Mannréttindasérfræðingur Sameinuðu þjóðanna sakar Ísrael um að stunda apartheid eða kynþáttaaðskilnað gagnvart Palestínumönnum á herteknu svæðunum á fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna.
Sérfræðingurinn er sérstakur erindreki...
Úkraína: SÞ kanna alvarleg mannréttindabrot og stríðsglæpi
Fimtíu manna mannréttindasveit Sameinuðu þjóðanna safnar nú upplýsingum um mannréttindabrot í átökum í Úkraínu. Sveitin hefur getað sannreynt dauða 1035 óbreyttra borgara frá því...
Úkraína: 2-3 árásir á heilsugæslu daglega
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur staðfest 64 árásir á heilbrigðisstofnanir á fyrstu 25 dögum stríðsins í Úkraínu eða frá 24.febrúar til 21.mars. Með öðrum orðum...
Afganistan: SÞ harma útilokun stúlkna
Sameinuðu þjóðarnar hafa lýst yfir óánægju með ákvörðun Talibana í Afganistan um að útiloka stúlkur frá námi.
Í dag átti kennsla fyrir stúlkur frá og...
Veðurfræðidagurinn: snemmbærar viðvaranir bjarga mannslífum
Öfgar í veðurfari, loftslagi og úrkomu verða sífellt algengari og snarpari vegna loftslagsbreytingar. Af þeim sökum er nauðsynlegt að veita alemnningi upplýsingar spá ekki aðeins...
Stríðið í Úkraínu gæti haft í för með sér matvælakreppu í...
Fyrsta Evrópuþing hjálparstarfs hófst í gær í Brussel en þar koma saman allir helstu þátttakendur í mannúðarstarfi í álfunni. Ráðherrar Evrópusambandsins er í hópi þeirra, sem sækja þingið (European Humanitarian Forum) og munu meðal annars nota tækifærið til að ræða málefni Úkraínu og fæðuóöryggið í heiminum sem fer vaxandi dag frá degi.
Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis
Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera...
Skógar hafa aldrei verið mikilvægari
Skógar hýsa fjölbreyttustu vistkerfi heims frá sjónarhóli fjölbreytni lífríkisins. Meir en 80% dýra-, jurta- og skordýrategunda veraldar búa í skógum. 21.mars er Alþjóðlegur dagur...
Guterres: Úkraínustríðið kann að grafa undan baráttu gegn loftslagsbreytingum
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að hernaður Rússlands í Úkraínu valdi ekki aðeins verðhækkunum á matvælum og eldsneyti, heldur kunni að...
Bláa hagkerfið: hafið sem næsta sprotahagkerfi
40% heimsbyggðarinnar býr við sjávarsíðuna. 3 milljarðar manna sækja lífsviðurværi sitt til sjávar og 80% heimsviðskipta fara fram þökk sé flutningum á sjó. Í...
Hundrað dagar þar til Hafráðstefna SÞ hefst í Lissabon
Hundrað dagar eru nú þar til ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins hefst í Lissabon, höfuðborg Portúgals. Hún er haldin á afar mikilvægu augnabliki...
Ekki tókst að afla nægjanlegs fjár fyrir Jemen
1.3 milljarða dala söfnuðust á framlagsráðstefnu vegna neyðarástandsins í Jemen í gær. Þótt oddvitar margra ríkja heims og alheimssamtaka vöruðu við alvarlegu ástandi í...
Svíar gestgjafar framlagsráðstefnu SÞ fyrir Jemen
Sameinuðu þjóðirnar stefna að þvi að safna fyrirheitum um 4.3 milljarða dala aðstoð við 17 milljónir bágstaddra íbua Jemen á ráðstefnu í Genf í...