A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Sáttmáli framtíðarinnar: allt frá Öryggisráði til gervigreindar

Leiðtogafundur um framtíðina Sáttmáli framtíðarinnar, sem veraldarleiðtogar samþykktu í upphafi Leiðtogafundarins um framtíðina í gær, hefur að geyma fimmtíu og sex raunhæfar aðgerðir. Í viðauka...

Anna Jóhannsdóttir nýr fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum

Anna Jóhannsdóttir sendiherra hefur tekið við stöðu fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún tekur við af Jörundi Valtýssyni, sendiherra, sem verið hefur fastafulltrúi síðastliðin...

Bjarni Benediktsson fagnaði samþykkt Sáttmála framtíðarinnar

Leiðtogafundur um framtíðina Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fagnaði samþykkt Sáttmálans um framtíðina þegar hann ávarpaði Leiðtogafundinn um framtíðina síðdegis sunnudag 22.september. „Þær aðgerðir sem við höfum skuldbundið...

Sáttmáli framtíðarinnar samþykktur

Leiðtogafundur um framtíðina Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa samþykkt Sáttmála framtíðarinnar á Leiðtogafundi um framtíðina sem stendur yfir í New York. Sáttmálanum er ætlað að aðlaga...

Bjarni ávarpar Leiðtogafundinn um framtíðina á sunnudag

Leiðtogafundur um framtíðina. Rúmlega eitt hundrað og þrjátíu leiðtogar ríkja munu taka til máls á tveggja daga Leiðtogafundi um framtíðina, sem hefst á sunnudag 22.september. Bjarni...

Blái herinn tekur þátt í Alþjóða hreinsunardeginum

Alþjóða hreinsunardagurinn. Tómas Knútsson forsprakki Bláa hersins hefur hreinsað 7 tonn af rusli af ströndum landsins það sem af er þessu ári. Hann ætlar að...
Blaðamannafundur Guterres 18.september.

Leiðtogafundur um framtíðina: „Sköpum framtíð sem hæfir barnabörnum okkar,” segir Guterres

Leiðtogafundur um framtíðina er tækifæri sem hverri kynslóð gefst einu sinni til að takast á við núverandi og komandi áskoranir í heiminum og endurbæta...

Ísland fylgjandi tillögu um að Ísrael bindi enda á hernámið

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun þess efnis að Ísrael beri að láta hertekin svæði Palestínumanna af hendi innan árs. Ísland var á...

79.Allsherjarþingið hafið – Palestína nýtur aukinnar viðveru

79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna er hafið og kemst á fullan skrið um helgina. Leiðtogafundur um framtíðina 22. og 23.september verður einn af hápunktunum, en einnig...

134 ár í að konur nái körlum í launum

Jafnrétti kynjanna. Alþjóða jafnlaunadagurinn. Ísland trónir á toppi jafnlaunalista heimsins fjórtánda árið í röð og státar eitt ríkja heims af því að konur fái...

Óháð rannsóknarnefnd segir eina alvarlegustu mannréttindakreppu síðari ár í Venesúela

Óháð rannsóknarnefnd um Venesúela. Mannréttindi. Ofbeldi gegn stjórnarandstæðingum í Venesúela hefur aldrei verið meira, að því er fram kemur í rannsóknarskýrslu sem unnin var...
Plokkað í Brussel

Fyrsti alþjóðlegi hreinsunardagur SÞ: úrgangur þekkir engin landamæri

Úrgangsstjórnun. Alþjóðlegur hreinsunardagur verður haldinn í fyrsta skipti föstudaginn 20.september á vegum Sameinuðu þjóðanna Markmiðið er að vekja fólk til vitundar um með hvaða...

6 starfsmenn UNRWA drepnir á sama tíma og bólusetningum lýkur

Gasasvæðið. Bólusetning. Um 560 þúsund börn yngri en tíu ára hafa verið bólusett í fyrstu lotu bólusetningarherferðarinnar á Gasasvæðinu gegn lömunarveiki. Tedros Adhanom Ghebreyesus forstjóri...

Eldgos og innflytjendur til umfjöllunar á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um...

Efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi Málefni Íslands voru tekin fyrir í reglubundinnni yfirferð Nefndar Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg,  félagsleg og menningarleg réttindi í Genf í...

Sjálfsvíg er þriðja algengasta dánarorsök 15-29 ára

 Sjálfsvíg eru umtalsvert lýðheilsuvandamál, enda falla 720 þúsund manns í heiminum árlega fyrir eigin hendi. Þetta er næstum tvisvar sinnum fjöldi Íslendinga. Alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga...