A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Matvæladreifing í Eþíópíu síðastliðið sumar

Stríðið í Úkraínu: Þögul árás á þróunarríki

Stríðið í Úkraínu hefur valdið verðhækkunum á matvælum og orku um allan heim. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í meðfylgjandi grein að hætta...
Sjö mánaða gamalt barn skoðað af lækni vegna vannærignar af völdum þurrka í Sómalíu

Hungursneyð vofir yfir Sómalíu og Suður-Súdan

 Hjálparstarfsmenn Sameinuðu þjóðanna segja verulega hættu á hungursneyð í Sómalíu og Suður-Súdan og segja brýnna aðgerða þörf til að koma í veg fyrir skelfilegar hamfarir. Matvælastofnun Sameinuð þjóðanna (WFP) og Matvæla- og landbúnaðarstofnunin (FAO) hafa gefið út neðarkall í kjölfar birtingar síðustu matskýrslu um fæðu öryggi. Þar kemur fram að sex milljónir manna muni líða fyrir alvarlegt fæðu-óöryggi ef ekki rigni á næstu mánuðum.
Stúlka á sjúkrahúsi í Kiyv.

Aukið kynferðislegt ofbeldi í Úkraínu

 Sima Bahous forstjóri Jafnréttisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að stofnuninni berist sífellt fleiri frásagnir af nauðgunum og kynferðislegu ofbeldi í Úkraínu. Hún sagði í ávarpi...
Antibiotics Sýklalyf

Lyfjaþolnir sýklar í vatni geta komið af stað nýjum heimsfaraldri

Án þess að fólk viti af því eru sýklalyf í vaxandi mæli í venjulegu vatni. Er óttast að þetta kunni að valda því að...
Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar um brottvísun Rússlands

Allsherjarþingið víkur Rússum úr Mannréttindaráðinu

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun um að svipta Rússland atkvæðisrétti í Mannréttindaráði samtakanna. 93 ríki greiddu atkvæði með tilllögunni, 24 voru á...
Dr Hans Kluge á blaðamannafundi í L´viv í dag.

91 árás staðfest á heilbrigðiskerfi Úkraínu

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur nú staðfest 91 árás á heilbrigiðskerfið í Úkraínu frá því innrás Rússlands hófst fyrir rúmum mánuði. Dr.Hans Kluge, forstjóri Evrópuskrifstofu...
Alþjóða heilbrigðisdagurinn

Alþjóða heilbrigðisdagurinn: Plánetan okkar, heilsan okkar

Ágangur mannsins á náttúruna hefur aukið hættuna á því að sjúkdómar berist úr dýrum í menn. 60% allra smitsjúkdóma eiga uppruna í dýrum, aðallega...
Maður tekur myndir af skemmdum á íbúðarhúsi í Kyiv.

Hvað geta Sameinuðu þjóðirnar gert til að binda enda á stríð?

Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar árið 1945 í kjölfar Síðari heimsstyrjaldarinnar. Markmiðið var skýrt eins og fram kom í stofnsáttmála samtakanna. „Að bjarga komandi kynslóðum undan...
António Guterres (í miðju) ávarpar fund Öryggisráðsins 5.apríl 2022. Hægra megin er Barbara Woodward, fastafulltrúi Bretlands og forseti Öryggisráðsins í apríl. Vinstra megin er Lana Zaki Nusseibeh fastafulltrúi Sameinuðu arabísku furstadæmanna.

Guterres:  Stríðið í Úkraínu ein mesta ógn sem um getur við...

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag í ávarpi til Öryggisráðs samtakanna að vegna eðlis síns, umfangs og afleiðinga væri stríðið í Úkraínu ein mesta...

Nýja loftslagsskýrsla SÞ: 8 ástæður til að gefast ekki upp

Vísindasamfélagið kvað upp þann dóm í skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna að ekki sé nóg að gert til að halda hitastigi á jörðinni innan við 1.5°C. Þrátt fyrir það er skýrslan, sem kynnt var í gær, alls ekki ein allsherjar dómsdagsspá.  
Skýrsla loftslagsnefndar SÞ

Loftslagsnefnd SÞ telur hægt að helminga losun fyrir 2030

 Árleg losun gróðurhúsalofttegunda var hærri að meðaltali en nokkru sinni fyrr í sögu mannsins áratuginn 2010-2019. Losunin eykst þó minna en þegar mest var....
Bucha i Úkraínu.

SÞ hvetja til óháðrar rannsóknar í Bucha

Bucha í Úkraínu
Fjáröflunarfundur fyrir Afganistan

 Markmið náðust ekki í söfnun fjár fyrir Afganistan

Nærri tveir og hálfum milljarði Bandaríkjadollar var lofað til stuðnings hjálparstarfi í Afganistan á fjáröflunarfundi Sameinuðu þjóðanna í gær. Þetta er hins vegar tveimur...
Griðastaður barna í jarðlestarstöð í Kharkiv

Jarðlestarstöðvar í Kharkiv eru griðastaðir barna

 Jarðlestin í Kharkiv, næststærstu borg Úkraínu, gengur ekki lengur en jarðlestarstöðvarnar hafa fengið nýtt og áhugavert hlutverk. Hávaðasamar lestirnar þeysa ekki eftir teinunum en...
Móðir og barn í flóttamannabúðum í Póllandi.

Úkraína: fjöldi flóttamanna kominn yfir 4 milljónir

Fleiri en fjórar milljónir Úkraínumanna hafa nú flúið land undan innrás Rússa. UNHCR, Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að nú hafi rúmar fjórar milljónir og...