Fjölmiðlafrelsi: Málþing beinir sjónum að hættunni af stafræna heiminum
Þrjú Norðurlandanna verma þrjú efstu sætin á heimslista yfir fjölmiðlafrelsi. Listinn er tekinn saman árlega í tilefni af því að 3.maí er Alþjóðlegur dagur...
Neyðin fjarri fyrirsögnunum
Stríðið í Úkraínu er á allra vörum, en hvernig er ástandið á hamfarasvæðum annars staðar í heiminum? Önnur lönd eru sjaldnar í fyrirsögnum fjölmiðla...
Guterres: Veröldin dáist að þrautseigju Úkraínubúa
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hét því í gær í Kyiv höfuðborg Úkraínu að auka stuðning við Úkraínubúa sem líða fyrir innrás Rússa í...
Guterres í Bútsja: Rannsókn og reikningsskil nauðsynleg
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna heimsótti í dag Bútsja í Úkraínu þar sem fjöldi óbreyttra borgara var drepinn á meðan Rússar hersátu borgina. Guterres...
Norræn fjármögnun veitir vegalausum Jemenum lífsnauðsynlegan stuðning
Fjármögnun frá Norðurlöndunum sem ekki er sérstaklega eyrnamerkt auðveldar Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna að vernda og aðstoða Jemena sem eru fórnarlömb eins umfangsmesta en fjársveltasta...
Aukinn stuðningur við UNICEF, UN Women og UNFPA
Þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum...
SÞ hvetja til að Afganir fá aðgang að sínu eigin fé
Sérfræðingar SÞ hvetja Bandaríkin til að losa um eignir Afganistans erlendis. Seðlabanki Afganistans á eignir að andvirði 7 milljarða Bandaríkjadala sem Bandaríkin hafa „fryst”...
Ísland hlýtur gullvottun í jafnréttismálum frá UNDP
Ísland varð í gær fyrsta fjárveitingaríki til að hljóta gullvottun í jafnréttismálum frá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP).
Achim Steiner forstjóri UNDP heiðraði Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur Reykfjörð...
Guterres: „hreinskilnar viðræður” í Moskvu
Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segist hafa komið í dag til Moskvu til að tala máli friðar og átt „hreinskilnar viðræður” við Sergei Lavrov...
Alþjóða bólusetningarvikan: Ástarbréf frá UNICEF
Bólulefni hafa bjargað fleiri mannslífum en nokkur önnur uppfinning í sögu mannsins. Síðasta vika aprílmánaðar er Alþjóða bólusetningarvikan.
Árangurinn sem náðst hefur er magnaður og...
Guterres til Moskvu og Kiyv
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fer til Rússlands og Úkraínu í næstu viku til viðræðna við ráðamenn.
Guterres fer til Moskvu þriðjudaginn 26.ágúst.Þar mun...
Dagur jarðar: Fljótandi vindmyllur – nýjung í hreinni orku
Dagur jarðar er kjörið tækifæri til að gefa sér tíma til að hugsa um nýja kosti í orkumálum og hreinni orku. Eitt slíkt dæmi...
Guterres óskar eftir viðræðum í Moskvu og Kyiv
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur skrifað leiðtogum Rússlands og Úkraínu bréf þar sem hann fer fram á viðræður í höfuðborgum ríkjanna.
Talsmaður hans,...
Svíþjóð: Niðurskurður á þróunarfé gagnrýndur
Sænska stjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir að ætla að fjármagna mótttöku úkraínskra flóttamanna með mótsvarandi niðurskurði á þróunarfé.
Vor-aukafjárlög voru tilkynnt í Svíþjóð í gær...
Sameinuðu þjóðirnar hvetja til vopnahlés um helgidaga
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt Rússland og Úkraínu til að fallast á vopnahlé í mannúðarskyni yfir páskahelgi Réttrúnaðarkirkjunnar.
“Ég hvet til fjögurra daga...