A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Þegar sjálfbærar lausnir bjarga lífi og limum

Heimsmarkmiðin. Sjálfbærar lausnir. Það kann að hljóma eins og söguþráður í vísindaskáldsögu að hægt sé að græða þorskroð á manneskju í stað hennar eigin...

Afmæli Hafréttarsáttmálans fagnað

Hafið. Hafréttarsáttmáli. Þess er minnst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að fjörutíu ár eru liðin frá þvi að Hafréttarsáttmáli samtakanna gekk í gildi. António Guterres...

Mannréttindayfirlýsingin: Vatnaskil í mannréttindmálum

Mannréttindi. Mannréttindadagurinn er haldinn hátíðlegur á alþjóðlegum vettvangi 10.desember ár hvert. Þann dag, árið 1948, samþykkti Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Heimsyfirlýsinguna um mannréttindi sem ævinlega...

Alþjóðadagur gegn spillingu: Íslendingar eftirbátar annarra Norðurlandabúa

Alþjóðadagur gegn spilling. Heimurinn stendur andspænis mörgum af stærstu áskorunum, sem undanfarnar kynslóðir hafa þurft að glíma við. Þær ógna velmegun og stöðugleika fólks...

Fjölþjóða-fyrirtæki tæma heiminn og fylla bankareikninga

Fjölbreytni lífríkisins. Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika er hafin í Montreal í Kanada. Samningamenn ríkisstjórna heims munu setja ný markmið og viðmið, sem...

Nauðsyn jöfnuðar – Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 2022

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn. Á hverju ári er haldið upp á Alþjóðlega alnæmisdaginn 1.desember. Þá sameinast fólk til stuðnings þeim sem lifa með HIV og minnast...

Heimilisofbeldi: kona er drepin á 11 mínútna fresti

Kynbundið ofbeldi. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er eitt þrálátasta mannréttinabrot heims. Á 11 mínútna stelpa er kona eða stúlka drepin af ástvini; annað...

COP27 – horft um öxl

COP27. Loftslagsbreytingar. Þegar COP27 Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lauk í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi eftir langar og strangar samningaviðræður 20.nóvember var þegar deilt um hvort...

Að gera hið ósýnilega sýnilegt

 Alþjóðlegi klósettdagurinn. 3.6 milljarðar jarðarbúa lifa án þess að hafa aðgang að fullnægjandi salerni. Þetta hefur skaðleg áhrif á heilsuna og veldur umhverfismengun. Ófullnægjandi...

COP27: Guterres segir ögurstund runna upp

COP27. Loftslagsbreytingar. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti samningamenn á COP27 til að hætta gagnkvæmum ásökunum og leitast við að ná samningi. COP27 Loftslagsráðstefnu...

COP27: Norræn ungmenni krefjast aðgerða

COP27. Loftslagsbreytingar. Norðurlöndin hafa boðið upp á fimmtíu atriði í norræna básnum á COP27 um margvísleg málefni. Þar á meðal hvernig byggja má upp...
Malaví

Ísland og Noregur aðstoða Malaví

 Þróunarsamvinna. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefur fagnað rúmlega fjögurra milljón dollara aðstoð ríkisstjórna Íslands og Noregs til stuðnings Malaví-búum. Þúsundir manna í landinu berjast við...

COP27: Hvað hefur plast með loftslagsbreytingar að gera?

COP27. Loftslagsbreytingar. Plastmengun. Þegar talað er um plastmengun koma fyrst upp í hugann dýr sem fest hafa í plastrusli eða flöskur í flæðarmáli. En...

COP27: Útlit fyrir 2.5°C hlýnun fyrir aldarlok.

COP27. Loftslagsbreytingar. Fyrstu umræður ráðherra á COP27, Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi snérust um aðgerðir sem grípa þarf til fyrir 2030. Í umræðunum var...
Átta milljarðar.

8 milljarðar: 10 staðreyndir um heimsbyggðina  

Mannfjöldi. Jarðarbúar eru orðnir átta milljarðar talsins frá og með deginum í dag 15.nóvember 2022. Mikla mannfjölgun á jörðinni má þakka bættri lýðheilsu, næringu,...