A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Sameinuðu þjóðirnar óska friðarverðlaunahöfum Nóbels til hamingju

 António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur óskað japönsku grasrótarsamtökunum Nihon Hidankyo til hamingju með að hafa hlotið Friðarverðlaun Nóbels 2024.  Í yfirlýsingu sagði Guterres að...

 Ísland í yfirferð hjá mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna

Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna. Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna fer í saumana á borgaralegum og pólitískum réttindum á Íslandi 15.og 16.október. Ísland...

Fimmta hver stúlka í heiminum sætir kynferðisofbeldi

 Kynferðislegt ofbeldi. Rúmlega 370 milljónir núlifandi stúlkna og kvenna hafa mátt þola nauðgun eða kynferðislega árás fyrir 18 ára aldur samkvæmt nýlegu mati UNICEF, Barnahjálpar...
Krabbamein í brjóstum er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum

Ósýnileg ör: geðræn áhrif brjóstakrabbameins

Brjóstakrabbamein, ein algengasta tegund krabbameins, kostaði 670 þúsund konur lífið árið 2022. Það var algengasta krabbamein kvenna í 157 af 185 ríkjum í heiminum....

Tími til kominn að setja geðheilsu í forgang á vinnustöðum

Geðheilbrigði. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Nærri áttundi hver maður í heiminum glímir við einhvers konar geðraskanir. Sjálfsvíg eru orðin ein helsta dánarorsök hjá ungu fólki og milljónir...

Guterres: ítreka ber fordæmingu á hryðjuverkum Hamas

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur alþjóðasamfélagið til að ítreka „algjöra fordæmingu” á hryðjuverkaárás á Ísrael undir forystu Hamas fyrir einu ári 7.október 2023. Um...

Líbanon: brýnnar aðstoðar er þörf

 Líbanir sem flosnað hafa upp vegna loftárása Ísraela undanfarna daga segjast hafa flúið „algjöra tortímingu.” Enn berast fréttir af flugskeytaárásum Hesbolla á Ísraela og...

Of fáar konur vita um tengsl á mill brjóstakrabbameins og áfengisneyslu

Áfengi. Krabbamein. Brjóstakrabbamein. Áfengisneysla tengist rúmlega tvö hundruð sjúkdómum, þar á meðal brjósta- og ristilkrabbameini og fimm öðrum krabbameinstegundum. 8.8% dauðsfalla á Evrópusvæði Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar...

Kurr yfir kynjahalla í umræðum á Allsherjarþinginu

Jafnréttismál. 79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Konur voru innan við tíu af hundraði ræðumanna í almennum umræðum ríkja heims á 79.Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.  Nítján konur ávörpuðu Allsherjarþingið fyrir...

Grænlandsjökull tapar 2.5 milljónir lítrum ferskvatns á sekúndu

Loftslagsbreytingar. Hækkun yfirborðs sjávar. Grænland. Grænlandsjökull. Milljarðar tonna af ís á Grænlandsjökli bráðnuðu á síðasta ári. Jökullinn rýrnaði um sem samsvarar 80 gígatonnum 2023-2024 samkvæmt...

Þórdís Kolbrún gagnrýnir hótanir Rússa um beitingu kjarnorkuvopna

Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir utanríkisráðherra. 79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru leiðarstef í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjör Gylfadóttur utanríkisráðherra, sem hún...

Konur aðeins 10% ræðumanna í leiðtoga-umræðum

79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Jafnréttismál. Maria Malmer Stenergard utanríkisráðherra Svíþjóðar gagnrýndi hve hlutfallslega fáar konur hafi verið í hópi ræðumanna í svokölluðu almennum umræðum leiðtoga á...

Líbanon: tugir þúsunda flýja árásir Ísraela

Þúsundir Líbana og Sýrlendinga hafa flúið til Sýrlands í örvæntingu í kjölfar loftárása Ísraels á Líbanon. UNHCR, Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur aukið aðstoð sína...

Guterres gagnrýnir „öld refsileysis” -Líbanon má ekki verða að öðru Gasa

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýndi að alþjóðalög væru þverbrotin í heiminum í dag án þess að hinir ábyrgu þyrftu að standa reikningsskil. Guterres...
79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Bakvið tjöldin

Eldhúsdagsumræður þjóðarleiðtoga : Þórshamarinn gegn skó Khrústsjovs

79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst um miðjan september samkvæmt venju, hið 79. í röðinni. Hápunktur þess eru almennar umræður þjóðarleiðtoga, sem hefjast 24.september...