Sameinuðu þjóðirnar óska friðarverðlaunahöfum Nóbels til hamingju
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur óskað japönsku grasrótarsamtökunum Nihon Hidankyo til hamingju með að hafa hlotið Friðarverðlaun Nóbels 2024.
Í yfirlýsingu sagði Guterres að...
Ísland í yfirferð hjá mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna
Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi. Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna.
Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna fer í saumana á borgaralegum og pólitískum réttindum á Íslandi 15.og 16.október. Ísland...
Fimmta hver stúlka í heiminum sætir kynferðisofbeldi
Kynferðislegt ofbeldi.
Rúmlega 370 milljónir núlifandi stúlkna og kvenna hafa mátt þola nauðgun eða kynferðislega árás fyrir 18 ára aldur samkvæmt nýlegu mati UNICEF, Barnahjálpar...
Ósýnileg ör: geðræn áhrif brjóstakrabbameins
Brjóstakrabbamein, ein algengasta tegund krabbameins, kostaði 670 þúsund konur lífið árið 2022. Það var algengasta krabbamein kvenna í 157 af 185 ríkjum í heiminum....
Tími til kominn að setja geðheilsu í forgang á vinnustöðum
Geðheilbrigði. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn.
Nærri áttundi hver maður í heiminum glímir við einhvers konar geðraskanir. Sjálfsvíg eru orðin ein helsta dánarorsök hjá ungu fólki og milljónir...
Guterres: ítreka ber fordæmingu á hryðjuverkum Hamas
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur alþjóðasamfélagið til að ítreka „algjöra fordæmingu” á hryðjuverkaárás á Ísrael undir forystu Hamas fyrir einu ári 7.október 2023.
Um...
Líbanon: brýnnar aðstoðar er þörf
Líbanir sem flosnað hafa upp vegna loftárása Ísraela undanfarna daga segjast hafa flúið „algjöra tortímingu.” Enn berast fréttir af flugskeytaárásum Hesbolla á Ísraela og...
Of fáar konur vita um tengsl á mill brjóstakrabbameins og áfengisneyslu
Áfengi. Krabbamein. Brjóstakrabbamein.
Áfengisneysla tengist rúmlega tvö hundruð sjúkdómum, þar á meðal brjósta- og ristilkrabbameini og fimm öðrum krabbameinstegundum. 8.8% dauðsfalla á Evrópusvæði Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar...
Kurr yfir kynjahalla í umræðum á Allsherjarþinginu
Jafnréttismál. 79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.
Konur voru innan við tíu af hundraði ræðumanna í almennum umræðum ríkja heims á 79.Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
Nítján konur ávörpuðu Allsherjarþingið fyrir...
Grænlandsjökull tapar 2.5 milljónir lítrum ferskvatns á sekúndu
Loftslagsbreytingar. Hækkun yfirborðs sjávar. Grænland. Grænlandsjökull.
Milljarðar tonna af ís á Grænlandsjökli bráðnuðu á síðasta ári. Jökullinn rýrnaði um sem samsvarar 80 gígatonnum 2023-2024 samkvæmt...
Þórdís Kolbrún gagnrýnir hótanir Rússa um beitingu kjarnorkuvopna
Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir utanríkisráðherra. 79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru leiðarstef í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjör Gylfadóttur utanríkisráðherra, sem hún...
Konur aðeins 10% ræðumanna í leiðtoga-umræðum
79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Jafnréttismál.
Maria Malmer Stenergard utanríkisráðherra Svíþjóðar gagnrýndi hve hlutfallslega fáar konur hafi verið í hópi ræðumanna í svokölluðu almennum umræðum leiðtoga á...
Líbanon: tugir þúsunda flýja árásir Ísraela
Þúsundir Líbana og Sýrlendinga hafa flúið til Sýrlands í örvæntingu í kjölfar loftárása Ísraels á Líbanon. UNHCR, Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, hefur aukið aðstoð sína...
Guterres gagnrýnir „öld refsileysis” -Líbanon má ekki verða að öðru Gasa
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýndi að alþjóðalög væru þverbrotin í heiminum í dag án þess að hinir ábyrgu þyrftu að standa reikningsskil. Guterres...
Eldhúsdagsumræður þjóðarleiðtoga : Þórshamarinn gegn skó Khrústsjovs
79.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna.
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst um miðjan september samkvæmt venju, hið 79. í röðinni. Hápunktur þess eru almennar umræður þjóðarleiðtoga, sem hefjast 24.september...