A-Ö Efnisyfirlit

Fréttir

Hér finnur þú núverandi greinar Sameinuðu þjóðanna og fréttir á íslensku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar.

UNRIC er svæðisbundin upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. UNRIC, sem hefur skrifstofu í Brussel, samanstendur af níu landfræðilegum og þemadeildum auk upplýsingastaðar og bókasafns.

Vefsíður UNRIC á óopinberum tungumálum Sameinuðu þjóðanna innihalda einnig grunnupplýsingar um uppbyggingu Sameinuðu þjóðanna, helstu starfssvið, mikilvæg skjöl, tengla á aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna og atvinnutækifæri.

Transfitusýrur

WHO hvetur til að transfitusýrur í mat séu bannaðar

Heilbrigðismál. Þrátt fyrir að árangur hafi náðst við að fjarlægja transfitusýrur úr matvælum, njóta fimm milljarðar jarðarbúa ekki verndar frá skaðvænlegum áhrifum þeirra. Þetta...
Alþjóðlegur minningardagur um Helförina

Alþjóðlegur minningardagur um Helförina

Alþjóðlegur minningardagur um Helförina. Nærri áttatíu ár eru liðin frá því langflestum dönskum gyðingum var forðað frá því að bætast í hóp fórnarlamba helfararinnar....

Fjárfesta ber í fólki og setja menntun í öndvegi

Alþjóðlegi menntadagurinn. Menntun veitir börnum tækifæri á að brjótast úr viðjum fátæktar og tryggja sér betri framtíð. Hins vegar gefst 244 milljónum barna og...
Guterres ávarpar World Economic Forum.

Guterres segir að draga beri olíuiðnaðinn til ábyrgðar

Loftslagsbreytingar. Norður-suður. Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að sumum framleiðendum jarðefnaeldsneytis hafi lengi verið fullkunnugt um hvaða afleiðingar framleiðsla þeirra hefði á loftslagið. Í...
Þurrkar í Sómalíu

Neyðin utan kastljóssins

Mannúðaraðstoð. Stríðið í Úkraínu hefur tröllriðið fréttum undanfarið ár og óneitanlega skyggt á önnur átaka- og hamfarasvæði. Ýmsir aðrir staðir eiga hins vegar skilið...

Malta í Öryggisráðinu: Dvergríki leysir dvergríki af hólmi

Öryggisráðið. Malta, fámennasta aðildarríki Evrópusambandsins, tók sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um áramót. Malta er þó síður en svo minnsta ríki til að setjast í...

Íran varað við frekari „manndrápum“

Mannréttindi. Íran. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur enn á ný fordæmt ríkissjórn Írans sem hann sakar um „manndráp af hálfu ríkisins.“  Mannréttindastjórinn, Volker Türk, segir að...
Reykjavík á gamlaársdag.

Evrópa: Á meðan hitamet eru slegin í suðri, skelfur norðrið úr...

Loftslagsbreytingar. Á sama tíma og hitamet voru slegin víðs vegar á meginlandi Evrópu sunnan- og austanverðu, var desember óvenju kaldur á Íslandi. „Í lok mánaðar...
Sveigjanleg vinna

Sveigjanleg vinna virkar, að mati ILO

Sveigjanleg vinna. Styttur vinnutími og sveigjanleg vinna geta verið ábatasöm fyrir hagkerfið, fyrirtæki og starfsfólk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóða...
Hitamet

Evrópa: dæmalaus hlýindi um áramót

Loftslagsbreytingar. Á sama tíma og snjó hefur kyngt niður á Íslandi hefur allt annað verið upp á teningnum víða á meginlandi Evrópu nú í...

Punktaletur: einföld en byltingarkennd uppfinning

Alþjóðlegur dagur punktaleturs. Alþjóðlegur dagur punktaleturs er haldinn 4.janúar ár hvert. Punktaletur er einnig nefnt blindraletur á íslensku en á flestum öðrum tungumálum er...

COP15: UNEP fagnar samkomulagi um líffræðilegan fjölbreytileika

COP15. Líffræðilegur fjölbreytileiki. Samkomulag náðist á síðustu stundu á COP15, ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika í Montreal. Inger Andersen forstjóri UNEP, Umhverfisstofnunar Sameinuðu...

Varðveisla tungumála frumbyggja á Norðurlöndum

Alþjóðlegur áratugur mála frumbyggja 2022-2032. Þótt frumbyggjar teljist aðeins 6% jarðarbúa tala þeir mun stærri hluta tungumála veraldar. Af 6700 tungumálum heims tala frumbyggjar...
Alþjóðlegur dagur arabískrar tungu

Dagur arabískrar tungu

Dagur arabískrar tungu. Arabíska tungumálið er styrk stoð í menningarlegri fjölbreytni mannkynsins.  420 milljónir manna tala arabísku að staðaldri. 18.desember er Alþjóðlegur dagur arabískrar...
Alþjóðlegur dagur farandfólks

Fólksflutningar landa á milli: öflugur drifkraftur hagvaxtar

Alþjóðlegur dagur farandfólks. Áætlaður fjöldi fólks sem flyst á milli landa – farandfólks- hefur aukist undanfarna fimm áratugi. Nú er talið að um 281...